Úrval - 01.09.1942, Side 108

Úrval - 01.09.1942, Side 108
'106 ÚRVAL þeir hafa aftur komizt í raf- magnið. En ég held, að ég sé búinn að ganga frá þessu í námunni, svo að dugar fyrst um sinn.“ „Hvað var um að vera þar?“ spurði Hunter. ,,0, þetta venjulega — léleg vinna og skemmdarverk. Ég sá til sökudólgsins. Ég skaut hann. En ég held, majór, að ég sé nú búinn að finna ráð við þessu. Ég má ekki svelta mennina, því að þá geta þeir ekki unnið. En ef við náum ekki kolunum, fá f jölskyldur námumannanna eng- an mat. Við látum þá éta í nám- unni, svo að þeir geti ekki miðl- að þeim, sem heima eru. Það ætti að kenna þeim að lifa. Þeir verða að vinna eða konurnar þeirra og krakkarnir fá ekkert að éta. Ég sagði þeim þetta áðan.“ ,,Og hvað sögðu þeir?“ Loftur varð grimmdarlegur á svipinn: „Sögðu? Hvenær segja þeir nokkuð ? Ekkert! Alls ekk- ert! En við skulum sjá, hvort kolin koma ekki núna.“ Hann fór úr frakkanum og hristi 'hann, og hann leit á dyrnar og sá, að það var svolítil rifa á þeim. Hann gekk að dyrunum, opnaði alveg og lokaði síðan. „Ég hélt, að ég hefði alveg lok- að hurðinni.“ „Þér gerðuð það,“ sagði Hunter. Prackle sat enn við að skoða myndablaðið. „Þetta eru risa- byssurnar, sem notaðar voru á austurvígstöðvunum. Ég hefi aldrei séð þær. En þér, höfuðs- maður ?“ „Ó, já,“ sagði Loftur höfuðs- maður. „Ég hefi séð skotið úr þeim. Þær eru dásamlegar. Það er ekkert, sem jafnast á við þær.“ Tonder sagði: „Höfuðsmaður, fáið þér nokkrar fréttir að heiman?“ „Við og við,“ sagði Loftur. „Gengur allt vel þar?“ „Dásamlega!“ sagði Loftur. „Herinn sækir alls staðar fram.“ „Það er samt ekki búið að sigra Breta enn?“ „Þeir eru sigraðir í hverri orustu." „En þeir halda samt áfram að berjast?" „Þeir gera nokkrar loftárás- ir, ekki annað.“ „Og Rússarnir?“ „Þar er öllu lokið.“ Tonder sagði þrákelknislega: „En þeir halda áfram að berj- ast?“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.