Úrval - 01.09.1942, Síða 115

Úrval - 01.09.1942, Síða 115
TUNGLIÐ ER HORFIÐ 113 „Það er ekki satt. Það getur ekki verið satt!“ Hún leit á hann andartak og settist síðan niður. Hún horfði í gaupnir sér og sagði: ,,Nei, það er ekki satt. Ég hata yður ekki. Ég er líka einmana. Og snjórinn hvílir þungt á þakinu.“ Tonder stóð upp og gekk nær henni. Hann tók aðra hönd hennar milli handa sér og sagði lágt: „Gerið það fyrir mig, að hata mig ekki. Ég er aðeins liðs- foringi. Ég bað ekki um að verða senaur hingað. Þér óskuðuð ekki eftir því að verða fjandmaður minn. Ég er aðeins maður. Ég er enginn sigurvegari.“ Fingur hennar gripu sem snöggvast utan urn aðra hönd hans og hún sagði rólega: „Ég veit, já, ég veit.“ „Ég skal gæta yðar,“ sagði hann. „Við höfum líka rétt til lífsins, þrátt fyrir öll þessi mannvíg.” Hann lagði hönd sína á öxl hennar. En allt í einu stirðnaði hún og augu hennar urðu starandi. Hún talaði eins og henni hefði birzt einhver sýn. „Ég reyndi að hughreysta hann, en það var ekki hægt. Hann vissi ekki einu sinni, hvað var að gerast. Hann kyssti mig meira að segja ekki, þegar hann fór.“ „Var það maðurinn yðar?“ „Já, maðurinn minn,“ svaraði hún. „Þið tókuð hann og skutuð hann.“ Tonder sté aftur á bak og andlit hans bar þess vott, að honum var ekki rótt. „Góða nótt,“ sagði hann. „Guð varð- veiti yður. Má ég koma aftur?“ „Ég veit það ekki.“ „Ég kem aftur.“ Hann leit á hana og fór svo út án þess að gera neinn hávaða, en Molly sat eftir og starði á vegginn. „Guð varðveiti mig!“ Hún horfði á vegginn um stund. Þá var hurðinni lokið upp hljóðlega og Annie kom inn. Molly tók ekki eftir henni. „Það kom maður héðan út,“ ságði hún í umvöndunartón. „Ég sá hann. Hann virtist vera her- maður.“ „Já, Annie, það var hermað- ur,“ sagði Molly. „Hvað var hann að gera?“ „Hann vildi eiga vingott við mig.“ „Hvað ertu að segja? Þú ert þó varla á þeirra bandi?“ „Nei, það er ég ekki, Annie,“ sagði Molly. „Ef þeir koma hingað meðan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.