Úrval - 01.09.1942, Page 116

Úrval - 01.09.1942, Page 116
114 TJRVAL borgarstjórinn er hérna, þá er það þín sök.“ „Ég mun gæta þess, að ekkert komi fyrir. Hvar eru þeir?“ ,,Þeir eru bak við girðinguna." „Segðu þeim að koma inn.“ Þegar Annie var farin út, stóð Molly á fætur og lagaði hár sitt, til þess að hún liti heldur bet- ur út. Það heyrðist þrusk í gangin- um. Tveir hávaxnir, bjarthærðir menn gengu inn. Þeir voru hlýtt klæddir, í þykkum jökkum og peysum, sem voru háar í hálsinn. Will og Tom Anders virtust helzt vera tvíburar. „Gott kvöld, Molly. Þú hefir frétt það?“ „Annie sagði mér það. Þetta er ekki heppilegt ferðaveður.“ „Það er betra en að bjart væri ;yfir,“ svaraði Tom. „Hvað er borgarstjóranum á höndum, Molly ?“ „Ég veit það ekki. Ég heyrði um bróður ykkar. Ég sam- hryggist ykkur.“ Þeir þögðu og virtust ekki vita, hvað þeir ætti af sér að gera. „Þú skilur þetta betur en flestir,“ sagði Tom að lokum. „Já, já, það er satt.“ Annie kom nú aftur í dyrnar 'Og sagði hásri röddu: „Hérna eru þeir!“ Orden borgarstjóri og Winter læknir komu inn. Orden gekk til Mollyar og kyssti hana á ennið. „Gott kvöld, góða mín.“ Hann sneri sér að Annie og sagði: „Stattu frammi í gang- inum, Annie. Berðu einu sinni, þegar varðflokkurinn kemur í augsýn og aftur, þegar hann er horfinn, en tvisvar, ef hætta er á ferðum.“ Winter læknir stóð við ofn- inn og yljaði sér á höndunum. „Við fréttum, að þið piltarnir ætluðuð að fara í kvöld,“ sagði hann. „Við fréttum, að þið ætl- uðuð að taka Correll með ykk- ur.“ „Okkur fannst það ekki nema sjálfsagt,“ svaraði Tom og hló beizkum hlátri. „Við ætlum að taka bátinn hans.“ „Getið þið tekið hann með ykkur? Er hann ekki mjög var um sig?“ „Jú, hann er það að vissu leyti. En hann fer þó venjulega heim til sín klukkan tólf. Við felum okkur bak við vegginn. Ég held, að við getum komið honum niður að bátnum.“ „Ég vildi, að þess þyrfti ekki,“ sagði borgarstjórinn. „Það eykur aðeins á hættuna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.