Úrval - 01.09.1942, Side 121

Úrval - 01.09.1942, Side 121
TUNGLIÐ ER HORFIÐ 1199 nærri því.“ Liðþjálfinn lýsti með vasaljósi sínu á hlutinn. Hann sá litla, bláa fallhlíf og við hana var festur lítill pakki, sem var vafinn inn í bláan pappír. „Enginn má snerta þetta,“ skipaði liðþjálfinn. „Harry, þú verður að fara niður að nám- unni og ná í höfuðsmanninn. Við höfum gætur á þessum fjanda á meðan.“ Það dagaði að lokum og fólk, sem fór út, sá bláu sívalning- anna, sem lágu um allt í snjón- um. Það tók þá upp, reif utan af þeim og las hinar prentuðu leiðbeiningar. Jafnskjótt varð hver finnandi flóttalegur á svip, faldi sívalninginn undir frakka sínum og fór með hann á af- vikinn stað, þar sem óhætt var að fela hann. Orð var látið berast til barn- anna í bænum um sívalningana með súkkulaðinu og þau fóru strax á stúfana að leita. Aldrei höfðu þau verið eins iðin, og jafnskjótt og þau sáu eitthvað blátt í snjónum, þustu. þau þangað, tóku það upp og fóru með það til foreldra sinna. Sumt af fólkinu var skelkað, og það afhenti hernum þá sívalninga, sem því bárust í hendur. En það var ekki margt. Þá voru her- mennirnir sendir í samskonar leit og börnin, en þeir voru eng- an veginn eins iðnir eða fund- vísir. Loftur höfuðsmaður stóð við: borðið í setustofunni í borgar- stjórabústaðnum. „Komið inn með það,“ skipaði hann. Hermaður kom inn með f jölda sívalninga í fanginu. „Látið þá á borðið,“ skipaði höfuðsmaðurinn því næst og hermaðurinn gerði það með mestu varúð. „Farið upp til Lanser ofursta og segið honum,, að ég sé kominn með — hlutina.“ Loftur tók einn af sívalning- unum í hönd sér og svipur hans lýsti ógeði. Lanser ofursti kom hvatlega inn í herbergið og Hunter majór á hæla honum. „Hafið þér rannsakað þá,.. Hunter?“ spurði Lanser. Hunter dró fram stól og sett- ist. „Ekki mjög nákvæmlega,“ svaraði hann. „Járnbrautin hefir verið rofin á þrem stöðum fyrstu sextán kílómetrana héð- an.“ „Jæja, athugið þá og segið okkur skoðun yðar á þeim.“ Hunter tók einn sívalninginn og reif ytri umbúðirnar af hon- um. „Þetta er venjulegt dyna- mit. Það er venjuleg hvellhetta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.