Úrval - 01.09.1942, Side 122

Úrval - 01.09.1942, Side 122
120 ÚRVAL á sprengjunni — springur mín- útu eftir að búið er að ganga frá henni.“ Hann lét sprengjuna aftur á borðið. „Þær eru mjög ódýrar og einfaldar í notkun.“ „Þetta er djöfullegt tæki,“ sagði Lanser ofursti. „Umbúð- irnar eru bláar, svo að það er auðvelt að koma auga á þær. Ef maður tekur yztu umbúð- irnar af, þá kemur lítill súkku- laðibiti í ljós. Allir munu leita að þessu. Ég þori að veðja, að hermennirnir okkar stela súkku- laðinu. Börnin leita að þessu eins og páskaeggjum.“ Hunter leit upp frá kopar- hvellhettunni, er hann hafði verið að virða fyrir sér. „Er mikið af þessu? Vörpuðu þeir þeim alls staðar?“ „Nei, það er skrítnast af öllu. Ég talaði til höfuðborgarinnar og var sagt, að þessu hefði ein- göngu verið varpað niður hér.“ „Hvernig ber að líta á það?“ spurði Hunter. „Það er ekki gott að segja. Ég held, að þetta sé gert í til- raunaskyni. Ég býst við því, að ef árangurinn þyki góður hér, þá verði þetta notað alls staðar. Ég hefi fengið fyrirskipun frá höfuðborginni, um að þetta skuli upprætt svo harðneskjulega, að þeir reyni ekki að varpa því nið- ur annars staðar. „Já, herra,“ greip Loftur nú fram í. „Við verðum að stöðva þetta tafarlaust. Við verðum að handtaka og refsa hverjum þeim, sem tekur þessa sívaln- inga upp, áður en þeim gefst tími til þess að nota þá.“ Lanser brosti til hans. „Verið þér rólegur, Loftur höfuðsmað- ur. Við skulum athuga þetta í ró og næði og rasa ekki um ráð fram.“ Hann tók nýjan sívalning úr hrúgunni og tók umbúðirnar af honum. Hann tók súkkulaði- stöngina, bragðaði á því og sagði: „Þetta er gert með djöfullegri kænsku. Súkkulaðið er svo gott, að ég get ekki annað en etið það.“ Hann fór að lesa það, sem prentað var innan á umbúðirn- ar: „Til hinnar ósigruðu þjóðar: Felið þetta. Það er gjöf frá vin- um ykkar til ykkar og frá ykk- ur til fjandmanna ykkar. Reyn- ið ekki að gera of mikið með því.“ Hann renndi augunum yfir blaðið: „Hérna stendur „Járn- brautirnar úti um sveitir" og „starfið að næturlagi“ og enn: „hindra samgöngur“. Hér koma svo leiðbeiningar, þegar á að nota, þetta gegn járnbrautum:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.