Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 128

Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 128
126 ÚKVAL halda, að af því að þeir hafa að- eins einn foringja og eitt höfuð, séu allir þannig. Þeir vita ekki, að þegar hættan steðjar að, þá spretta foringjar upp eins og gorkúlur.“ Orden lagði höndina á öxl honum og sagði: „Þakka þér fyrir að segja þetta. Ég vissi það, en það er gott að heyra þetta af þínum munni. Lítil- magninn mun ekki bíða ósigur, heldur þú það?“ Hann horfði með eftirvæntingu framan í Winter. „Nei, það skeður aldrei,“ svaraði læknirinn. „Mér þætti gaman að vita, hvers vegna þeir tóku þig líka fastan,“ sagði Orden. „Ég geri ráð fyrir því, að þeir neyðist til að drepa þig líka.“ „Það hugsa ég,“ svaraði Winter. „Þú veizt það.“ Orden þagn- aði sem snöggvast, en bætti svo við. „Þú veizt, að ég er aðeins alþýðumaður og þetta er lítil borg, sem við eigum heima í, en ég er samt þeirrar skoðunar, að til sé sá neisti í óbreyttum alþýðumönnum, sem getur blossað upp. Ég er hræddur, ég er afar hræddur, en jafnframt finn ég til einhverrar hreykni, eins og ég sé meiri og betri en ég er í raun og veru.“ Lanser ofursti kom nú inn í stofuna og verðirnir réttu úr sér. „Orden,“ tók ofurstinn til máls, „þetta verður að hætta.“ Orden brosti til hans. „Það er ekki hægt.“ „Ég lét handtaka yður til þess- að hafa yður að gisli fyrir því að fólkið hegði sér sómasam- lega,“ svaraði Lanser hranalega. „Það er sú fyrirskipun, sem ég hefi fengið.“ „Það mun ekki stöðva það að heldur,“ sagði Orden blátt áfram. „Þér skiljið ekki, hvern- ig í þessu liggur. Ef ég verð fólkinu til hindrunar, þá mun það komast af án mín.“ „Viljið þér segja mér satt um það, hvað þér haldið um þetta?“ spurði Lanser nú. „Hvað gerir fólkið, ef það fréttir, að þér verðið skotinn jafnskjótt og kveikt verður í sprengju?“ Lanser leit á læknirinn, eins og hann vonaðist eftir hjálp frá honum. „Hvað gerir það?“ „Ég veit það ekki,“ svaraði borgarstjórinn. „Ég hugsa, að það yrði kveikt í sprengjunni engu að síður.“ „Gerum ráð fyrir, að þér biðj- ið fólkið um að gera það ekki?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.