Úrval - 01.09.1942, Qupperneq 129

Úrval - 01.09.1942, Qupperneq 129
TUNGLIÐ ER HORFIÐ 12t Winter tók nú til máls: „1 morgun sá ég lítinn dreng hlaða snjókarl, meðan þrír menn yðar horfðu á til þess að ganga úr skugga um, að hann reyndi ekki að láta hann líkjast for- ingja ykkar. Karlinn var furðu líkur áður en þeir eyðilögðu hann.“ Lanser lét sem hann heyrði ekki orð læknisins. „Gerum ráð fyrir, að þér biðjið fólkið að gera það ekki?“ endurtók hann. Orden var sem í leiðslu. Augun vöru hálflokuð og hann reyndi að hugsa. ,,Ég er ekki sérstaklega hugrakkur maður, herra minn,“ tók hann svo til máls. „Ég held, að það verði kveikt í henni samt.“ Hann reyndi að tala rólega. „Ég vona, að fólkið kveiki í henni, en ef ég bið um, að það verði ekki gert, þá mun því þykja það leið- inlegt.“ „En þér haldið, að það muni kveikja í henni samt?“ spurði Lanser enn. Borgarstjórinn var nú hreyk- inn, er hann tók til máls á nýj- an leik. „Já, það verður kveikt í henni. Ég ræð því ekki, hvort ég lifi eða dey, herra minn, en ég ræð því, hvernig ég fer að því. Ef ég segi fólkinu, að berj- ast ekki, mun því þykja það leitt,. en gera það samt. Ef ég segi því að berjast, mun það gleðj- ast og ég, sem er engin hetja, mun hafa gert það dálítið hug- rakkara." Hann brosti eins og til að afsaka sig. „Þér sjáið, að það er mjög auðvelt fyrir mig að gera þetta, því að örlög mín verða hvort sem er þau sömu.“ „Við getum sagt því, að þér hafið sagt nei, enda þótt þér segið já,“ svaraði Lanser. „Við getum sagt, að þér hafið beðið yður griða.“ Winter greip nú fram í reiði- lega. „Það mundi vita sannleik- ann. Þið kunnið ekki að varð- veita leyndarmál. Einn manna ykkar missti stjórn á sér um daginn og hann sagði, að flug- urnar hefði lagt undir sig flugnaveiðarann, og nú veit þjóðin öll um þessi orð hans. Það er meira að segja búið að semja söng um þau. Flugurnar hafa lagt undir sig flugnaveiðar- ann. Þið kunnið ekki að varð- veita leyndarmál, ofursti." Orden tók nú aftur til máls og talaði mjög rólega. „Þér sjá- ið, herra minn, að ekkert getur breytt þessu. Þið verðið sigraðir og reknir úr landinu." Hann lækkaði röddina enn. „Þjóðin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.