Úrval - 01.09.1942, Page 130

Úrval - 01.09.1942, Page 130
128 ÚRVAL kann ekki við að vera sigruð og hún mun því reka sigurvegar- ann af höndum sér. Frjálsir rnenn geta ekki hafið styrjöld, en þegar hún hefir á annað borð verið hafin þá er ekkert til, sem getur hindrað sigur þeirra. Hóp- mennin, sem elta einn foringja, geta ekki leikið það eftir og þess vegna er það, að það eru alltaf hópmenni, sem sigra í orustum, en frjálsu mennirnir, sem bera hærra hlut í styrjöld. Þér mun- uð komast að því, að þetta er sannleikur, herra minn.“ Lanser hafði rétt úr sér enn meira. „Skipanir mínar eru ótví- ræðar,“ sagði hann. „Klukkan ellefu var fresturinn útrunninn. Hg er búinn að taka gisla. Ef ofbeldisverk verða framin, munu gislarnir verða teknir af lífi.“ „Ætlið þér að hlýða þessari skipun, enda þótt þér vitið, að þær muni ekki koma að neinu gagni, ofursti?“ spurði Winter. Lanser beit á jaxlinn. „Ég mun framkvæma skipanir mín- ar, hvernig sem þær hljóða, en ég held að ávarp frá ykkur mundi geta bjargað mörgum mannslí.fum.“ Sprenging heyrðist úr f jarska og bergmál hennar byltist milli fjallahlíðanna. Flautan við kolanámuna gaf frá sér háan skræk. Það var eins og Orden hrykki við andartak, en svo brosti hann. Þá kvað við önnur sprenging — að þessu sinni nær og hærri — og hún bergmálaði milli f jallahlíðanna. Orden leit á úrið sitt og lagði það síðan í lófa Winters. „Hvernig var það með flug- urnar?“ spurði hann. „Flugurnar hafa lagt undir sig flugnaveiðarann,“ svaraði Winter. URVAL tímaritsg-reina í samþjöppuðu formi. Ritstjóri Gísli Ölafsson, afgreiðsla Kirkjustræti 4, Pósthólf 365. ■—■ Þeir, sem vilja gerast áskrifendur, eru beðnir að snúa sér til afgreiðsl- unnar. Ætlast er til að hvert hefti verði greitt við móttöku. Á hinn bóginn fylgja áskriftinni engar skuldbindingar um að kaupa tímaritið fyrir fram ákveðinn tíma, en með því að gerast áskrifandi tryggið þér yður að fá tímaritið sent til yðar undir eins og það kemur út. Upplagið verður takmarkað og aðeins lítið sent til bóksala. Öruggasta leiðin til að tryggja sér ÚRVAL, er því að gerast áskrifandi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.