Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 13

Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 13
HEIMKOMAN 11 ur var. Eftir tveggja eða þriggja ára dvöl í sandinum, gátu hermennimir barizt og sofið í sandbyl, en ekki matast, því að sandurinn þekur allt, sem maður leggur sér til munns. Það var ómögulegt að tyggja fæðuua; það varð að gleypa hana ótuggna og fá magakveisu í eftirmat. Eftir þriggja daga storm, voru menn orðnir mátt- farnir af hungri, því að enginn — jafnvel ekki hin mesta hetja — getur hfað á eintómum sandi. Maturinn var aldrei nægur. Því hraðar, sem her sækir fram, þeim mun knappara er fæðið. Áttundi herinn lifði mánuðum saman á takmörkuðum matar- skammti — niðursoðnu nauta- kjöti, steiktu að morgni, köldu um hádegið og brösuðu að kvöídi. Einni ferskjudós var skipt milli tólf manna sem eftir- mat, og að auki fengu allir vita- míntöflur til þess að koma í veg fyrir skyrbjúg. Nýtt kjöt var stundum fáanlegt og var skammturinn af því 85 grömm á mann. I staðinn fyrir hið leiði- gjama kex og smjörlíki þrisvar sinnum á dag, fengum við stund- um, ef til vill einu sinni í viku, hveitibrauð, sem var svo fullt af dauðum möl, að það líktist rúsínubúðingi. Það, sem hægt var að fá keypt af matvælum af íbúunum á hernaðarsvæðinu, var ekki öruggt til neyzlu fyrir herinn, því að þarna um slóðir er til siðs að nota mannasaur fyrir áburð. Allt árið, sem ég var með áttunda hernum, var ég sífellt svangur, nema þegar matar- böggul kom að heiman, og þá varð ég veikur af ofáti. Við reyndum að koma okkur í mjúkinn hjá matsveinunum, líkt og húsmæðurnar heima reyna að vinna hylli slátrar- anna. Kvöldverður var alltaf framreiddur klukkan fjögur eða hálf fimm, svo að allir eld- ar væru slokknaðir um sólar- lag, og klukkan níu voru menn- irnir orðnir svo svangir, að það varð að setja vörð um matar- vagninn, svo að þeir stælu sér ekki ostdós eða bita af mygl- uðu brauði. Þó var enn minna um vatn en mat. Brunnur í sandauðninni er hemaðarlega þýðingarmikill, og hörfandi her verður að eyði- leggja vatnsbólin jafn vandlega og brýr og byggingar. Eftir að vatnsbólin í Lybíu höfðu verið á valdi beggja herjanna á víxl og það margsinnis, von.1 þau 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.