Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 23

Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 23
FRÆÐSLA 1 KYNFERÐISMÁLUM 21 kynferðismálin voru feimnis- mál, sem mátti ekki tala um blygðunarlaust. Kynþroska árin eru erfiðustu árin á þroskaferli barnsins. Á þeim árum á sér stað ör líkam- leg og sálræn breyting, og fyrstu vandamál fullorðinsár- anna knýja á og krefjast úr- lausnar. Þá er barninu nauðsyn- legt að geta leitað ráða hjá þeim tveim manneskjum, sem fyrst og bezt fræddu það um þessi mál — foreldrunum. En ef foreldrarnir hafa ekki áður svarað spurningum þess, og orðið vandræðaleg í hvert sinn, sem það spurði einhvers í sam- bandi við hin „sóðalegu“ mál kynferðisins, mun barnið síðast af öllu leita ráða hjá þeim. Kynþroska aldurinn er háður loftslagi og þjóðerni. Þjóðir hitabeltislandanna verða allt að tveim árum fyrr kynþroska en þjóðir tempruðu beltanna. Það er einnig álitið, að börn, sem búa í borgum, verði fyrr kyn- þroska en sveitabörn, og að börn, sem búa við alisnægtir þroskist fyrr en þau, sem búa við lélegri kjör. Eitt af þeim vandamálum, sem drengir á þessum aldri eiga við að stríða, er sáðlát í svefni, eða það, sem í daglegu tali er kallað „votir draumar". Þetta er auðvitað algerlega líffæra- legt fyrirbrigði, og er aðeins náttúrleg aðferð líkamans til að losna við sæði, sem kynkirtlarn- ir eru teknir að framleiða. Venjulega fróar þetta sáðlát þá kynferðislöngun, sem skapazt, við það, að sæði safnast fyrir, og getur það orðið upphaf að hátt- bundnu kynferðislífi. Stundum leita drengir svölunar í einför- um (masturbation), en ef ekk- ert er að gert, fæst að lokum út- rás við sáðlát, oftast nær sam- fara kynferðisdraumi. Það er mjög misjafnt, hve þessi sáðlát eru tið, en að meðaltali munu þau vera tvö til þrjú á mánuði. Það er augljóst, hversu mikil áhrif byrjun sáðláts hefir á við- kvæman dreng, sem ekki hefir hlotið neina fræðslu í þessum efnum. Og ennþá afdrifaríkari verða áhrifin, ef hann hefir öðl- ast þá skoðun, af hegðun full- orðna fólksins, sem hann um- gengst, að öll reynsla í sam- bandi við þessa nývöknuðu löng- un sé skaðleg og syndsamleg. Þetta afl er skyndilega, og án eigin tilverknaðar, orðið virkur þáttur í tilfinningalífi hans, og undarlegir atburðir ske á nótt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.