Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 66

Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 66
Nýjungar í vísindum. Molar úr „Science Digest". Penicillin við sýfilis. Tilraunir hafa verið gerðar á Marine-sjúkrahúsinu í Staten Island í Bandaríkjunum til að lækna sýfilis með penicillin (sjá Úrval 6. h. 2. ár.). Fjórum sýfil- is-sjúklingum var gefið peni- cillin í átta daga, og virðast þeir allir hafa fengið fulla heilsu. Þó er talið, að eins árs stöðugt eftirlit sé nauðsynlegt, áður en hægt er með öruggri vissu að skera úr um það, hvort fullur bati hafi fengizt. Megin ókosturinn við öll lyf, sem notuð hafa verið við sýfilis, er sá, að þeim fylgja eiturverk- anir. Penicillin hefir ekki þenn- an ókost, það er algerlega laust við eiturverkanir, og er slíkt vitanlega ómetanlegt. John F. Mahoney, sá sem stjórnaði tilraummum, leggur áherzlu á í skýrslu sinni, að þótt þessar fyrstu tilraunir, lofi góðu, sé nauðsynlegt að gera mörg hundruð tilraunir, áður en hægt sé að skera úr því með öruggri vissu, að peni- cillin sé óbrigðult lyf við sýfilis. Dr. Mahoney hefir einnig gert tilraunir til að lækna lek- anda með penicillin. Þrjú hundruð sjúklingum var gefið penicillin í 15 klukkustundir, tungumáls er eins aðgengileg og kenningin um að hljóðin séu eftirlíking þeirra hreyfinga, sem frummaðurinn notaði til tákna, áður en hann lærði að beita raddfærunum. Langur tími kann að líða, áður en mál- fræðin er komin á þetta stig. Málfræðingar óttast að vera álitnir nýjungasmiðir og kjósa yfirleitt heldur að ganga troðn- ar slóðir. Síðan þessi grein birtist í „Nature" fyrir liðlega tveim mánuðum, hefir ameríska stórblaðið „New York Times“ birt alþýðlegan útdrátt úr henni og vakið athygli á vísinda- starfi próf. Alexanders Jóhannesson- ar. Ritstj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.