Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 54

Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 54
52 UHVAL, samtals rúmum 1250 milljón- um króna. — Hlutabréfin urðu þegar verðlaus og þúsundir manna á svipstundu firrtir al- eigu sinni og afkomu. Margir frömdu sjálfsmorð í örvæntingu smni. Þetta er í fám dráttum saga eins hins snjallasta fjárglæfra- rnanns, sem nokkuru sinni hefir uppi verið. Hann erfði dugnað forfeðra sinna, en auðnaðist ekki að feta í fótspor þeirra að öðru leyti. Hann kaus þá leið- ina, sem vænlegri var til f jár í fyrstu, en brást, er á reyndi. Hefði hann aldrei hvikað frá réttri braut, er ekki auðið að vita, hverju snilli hans hefði áorkað. Vafalaust hefði hann getið sér meiri orðstír sem heið- virður og mikilsmetinn fjár- mála- og athafnamaður en sem mesti og ófyrirleitnasti fjár- glæframaður, sem sagan grein- ir frá. — Hann hafði ekki þrek til þess að horfast í augu við örlög sín og taka afleiðingunum af gjörðum sínum. Hann kaus heldur að hverfa í skyndi á brott frá öllu saman, rétt eins og logamir á eldspýtnakrílun- um, sem hann lét búa til. c\> • oo Heimsöguleg' frímerki. Við fengum nýlega bréf frá Sviss, sem gaf næsta grátbros- lega mynd af þróun stjómmálanna í heiminum. Fyrir nokkrum árum var haidinn alþjóðleg afvopnunarráðstefna í Genf í Sviss. Svisslendingar eru kurteisir menn og í tilefni þessa atburðar gáfu þeir út sérstök frímerki með mynd af brotnu sverði og hvítri dúfu fyrir ofan. Stríðið brauzt út, en haldið var áfram að nota þessi fallegu frímerki. Til að vemda hlutleysi sitt neydd- ust Svisslendingar hins vegar til að auka vígbúnað sinn og buðu í því skyni út innanlandslán. Sérstök auglýsingamerki voru gefin út og límd á öll bréf, og stóð á þeim. „Leggið yðar skerf til vígbúnaðarlánsins! “ Þannig var á bréfinu, sem við fengum, ekki aðeins mynd af hvitu dúfunni með olíuviðargreinina í nefinu — tákni friðarins — heldur einnig áskorun um að styrkja vígbúnað. Þannig getur heimspólitíkin opinberað innsta eðli sitt og kjarna utan á einu litlu bréfi. Népszava, Budapest.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.