Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 10

Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 10
8 ÚRVAL að þykja ótrúlegt, en í raun og veru finnst mér ég vera fram- andi maður á mínu eigin heim- ili, af því að daglegt líf í Ame- ríku krefst tilfinningaandsvara, sem ég er ekki fær um að veita. Það, sem ég á erfiðast með að venja mig við í hinu borgara- lega lífi, er æsingin og spenning- urinn samfara stríðsfréttun- um. Meðan ég var á vígvellin- um, fékk ég bréf frá hermanni, sem hafði verið sendur heim óvígfær, og hann hvatti mig til að vera að heiman eins lengi og ég gæti, því að heimavígstöðv- arnar gerðu mann vitlausan. Nú veit ég, hvað hann átti við. Hin háspennta, glæsta lýsing styrj- aldarinnar, sem við lesum í dag- blöðunum og heyrum í útvarp- inu á lítið skylt við raunveru- leika stríðsins. Sökum þess að lestrarvenjur okkar byggjast á geðhrifum, verða stríðsfregn- irnar að færast í áhrifamikinn búning, svo að þær geti keppt um athygli fólksins við fréttir af morðum, slysum og íþrótta- afrekum. Sannleikurinn um hið leiðin- lega og tilbreytingalausa her- mannalíf myndi ekki vera vel til þess fallinn, að auka sölu blaðanna. ®g er ekki að áfellast neinn. Skoðun mín er algerlega persónuleg — nú, þegar ég hefi verið dæmdur ófær til herþjón- ustu og verð að temja mér að líta á stríðið eins og samborg- arar mínir. En ég hefi hug á að koma fólki í skilning um, að stríð er hvorki glæsilegt né æs- andi — jafnvel ekki „mikið ævintýri". í hvert skipti, sem ég heyri útvarpsfyrirlesara smjatta á einhverjum sigri Bandamanna eða mér er sagt, að stríðið sé senn um garð gengið, verður mér hugsað til rigningardags í nóvembermánuði 1942, þegar hermenn áttunda hersins brezka hópuðust kringum viðtæki sín í Libyu-auðninni og hlustuðu á England og Ameríku fagna sigri eftir orustuna um Egypta- land. Rommel hafði verið sigr- aður við E1 Alamein og rekinn á flótta gegnum Halfaya-skarð. Bretar hringdu kirkjuklukkum sem óðir væru, og Ameríku- menn skorti lýsingarorð, er hæfðu viðburðinum. Við, her- menn áttunda hersins, skulfum í rigningunni og óskuðum þess, að við fengjum heitan mat og þurrt rúm. Við höfðum staðnæmst í rökk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.