Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 61

Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 61
BLÓÐRANNSÖKNIR 59 á leiðinni út í vöðvana, þar sem hann tekur sér varanlega ból- festu. I sumum héruðum Afríku er þunnvaxið sníkjudýr með bif- hala, sem nefnist trypahocoma og veldur algengri tegund af svefnsýki. Má finna sníkjudýr þetta með blóðrannsókn. Af því að blóðgjafir eru nú orðnar alltíðar, er það alkunna, að allt blóð er ekki sömu teg- undar. Því er skipt í f jóra aðal- flokka, sem nefndir eru eftir bókstöfum. Flokkunin ákvarð- ast af svörun rauðu blóðkorn- anna við ákveðin skilyrði. En áður en blóðgjöfin fer fram, er ekki nóg að sannreyna, að blóð- gefandinn sé í sama blóðflokki og sjúklingurinn, heldur verður að blanda blóði þeirra saman fyrst, til að vita, hvort blóð gef- andans samþýðist blóði sjúk- lingsins. Áður en þessi öryggis- ráðstöfun var tekin upp, ollu blóðgjafir stundum dauða, af því að blóðið samlagaðist ekki — blóðkornin límdust saman. I rauðu blóðkornunum er járn-samband, sem er mjög „næmt“. Það sameinast súr- efninu, þegar blóðið fer í gegn- um lungun og gefur það frá sér aftur á ferð sinni um líkamann, eftir þörfum líkamsvefjanna. Hefirðu nokkurn tíma gert þér grein fyrir, hvers vegna þú and- ar örar, þegar þú hleypur en þegar þú gengur hægt? Líkam- inn þarfnast meiri orku við aukna áreynslu, og þess vegna þarf hann meira súrefni til að geta brennt eldsneytinu, sem gefur orkuna, en meira súrefni fær hann aðeins með auknu blóðrennsli. En til þess að auk- ið blóðrennsli komi að gagni, þurfa ferjurnar (rauðu blóð- kornin), sem flytja járn-sam- bandið, að vera nógu margar. Fólk, sem er blóðlítið (fátækt af rauðum blóðkornum) ör- magnast fljótt við líkamlega áreynslu. Aðferð til að telja nákvæmlega fjölda rauðu blóð- kornanna í blóðinu hefir lengi verið kunn. Hvítu blóðkornin eru sorp- hreinsarar líkamans. Þau eru á ferli í blóðinu, í leit að bakterí- um á strjálingi. Gerum ráð fyr- ir, að þú skerir þig í fingur og sýklar komizt inn í sárið. Ein- hvers staðar er gefið hættu- merki, og liðsauki — fylking hvítra blóðkorna — er sendur á vettvang. Þau nema staðar við sárið og leggja til orustu. Ef þú athugaðir gröftinn, sem myndast í sárinu, í smásjá, 8»
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.