Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 8

Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 8
6 ÚRVAL sér að fá einkaleyfi á uppfinn- íngunni og arfleiða síðan sveit sína að einkaleyfinu, svo hægt væri að reisa þar barnaskóla með tímanum. Hann lagði af stað í býtið um morguninn, og ég sárkveið fyrir hóstanum, sem hann feingi á leiðinni, því gölan var í fángið. Og gatan liðaðist eins og reykur upp bratta hlíð- ina. Hann ætlaði að ná vestur yfir í dag. Hann gekk álútur suður traðimar og riðaði í spori, studdist við mikinn vatnastaf, og golan stóð í silfurhvítum lokkum hans. Það elti hahn flekkóttur hundur; annars var hann einn. Ji ' : Skollaleikur. Þegar ég var drengur átti ég heima á bóndabæ í Suður-Ohio, og gerðum við strákamir okkur það oft til gamans að fara með hundana á skemmtigöngu á sunnudögum. 1 einni slíkri ferð rákumst við á refaslóð og hundarnir voru ekki lengi að renna á lyktina. Við hlupum á eftir hundunum og komum brátt auga á ■' skolla. Allt í einu hvarf hann inn í holan, all-langan trjábol, sem lá á leið hans, en kom brátt út um hinn endann og hélt áfram flóttanum. Hundamir röktu slóðina að trjábolnum og námu svo staðar. En eins og góðum hundum sæmir, fikruðu þeir sig brátt að hinum endanum og þar þefuðu þeir aftur uppi slóðina. 1 Refurinn hljóp í stóran hring í skóginum, þangað til hann -i j kom að trjábolnum aftur, skauzt í gegnum hann og hljóp annan ] stóran hring, og þannig koll af kolli. Hundamir röktu slóðina í sífellda hringi, og þegar þetta hafði gengið góða stund, tóku þeir mjög að þreytast, en refurinn virtist alltaf jafn sprækur. Þá datt okkur strákunum allt í einu nokkuð í hug. Við hlup- r:> um að trjábolnum og rákum langt prik inn í hann. Brá þá svo við, að út úr hinum endanum skauzt refur. Þeir höfðu verið j| tveir! Þegar annar kom inn í trjábolinn, var hinn þar fyrir, og p... hljóp þá sá, sem fyrir var af stað, en hinn hvíldi sig á meðan. Og þannig mundu þeir sennilega hafa haldið áfram, þangað til hundamir hefðu gefizt upp á eltingarleiknum, ef við hefðum ekki raskað ráðum þeirra! ’C .; — W. A. Gearhart í „Readers Digest".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.