Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 7

Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 7
ÞRÍR ISLENDINGAÞÆTTIR 5 að höfðíngjasið, kvaddi húsráð- endur með kossi og fór. — Mikið dæmalaust yndi er að hlusta á manninn! andvarp- aði frúin í tuttugu-og-fimm- aura-félaginu fjálg. En Steinn Elliði lét ömmu sína enn skeinkja meira tei á bollann sinn og hélt áfram að borða. — Á Hvoli var ég samnátta Aðalbimi frá Hrísum. Hann var áður gildur bóndi í Lóni og hreppstjóri sveitar sinnar. En sakir góðgimi hans við verðuga og óverðuga tæmdist sveitar- sjóðurinn, og þeir verðugustu höfðuðu mál gegn Aðalbirni, og hann var dæmdur til að láta allar eigur sínar og hrukku þó ekki til. Hann átti sex sonu, mikla merm og væna. Tveir föra í sjóinn, einn í ána, fjórði úr tæringu, fimti til Vestur- heims. Sá sjötti varð lærður maður og dykkjurútur fyrir sunnan. Upp úr gjaldþrotinu fóra hreppstjórahjónin á ver- gang, en konan dó á milli bæa. Síðan er Aðalbjöm einn á ferð. Hann hefur tvo um áttrætt. Hann er eins og kardináli, hrumur og virðulegur, allra manna ljót- astur og allra manna bamgóð- astur. Hann finnur upp vélar, klappar á lær sér og segir: „Ó; bömin mín góðu, hvað ég á margar vélar óuppfundnar!" Hann sér ekki út yfir allar þær vélar, sem hann á óuppfundnar. Hann hefur miklu alvarlegri störfum að sinna en svo, að hann geti gefið sér tíma til að deyja. Við tölum saman í fimrn klukkutíma um vélar. Hann út- skýrir fyrir mér sjö vélar, sem hann hafði fundið upp síðustu árin og kvað þegar orðnar svo útbreiddar, að ég mundi finna þær á hverjum bæ í Austur- sýslunni og öðrum hverjum í Vestursýslunni. Síðan spurði hann mig, hvort ég hefði ekki fimdið upp neinar vélar? En úr því að svo var ekki, þá trúði hann mér fyrir leyndarmáli. Hann var nefnilega í þann veg- inn að finna upp nýja vél, sem yrði þýðíngarmeiri en nokkur hinna fyrri, dúnhreinsunarvél, sem hlaut að kollvarpa öllum dúnhreinsunaraðferðum, sem hingað til höfðu þekkzt, og spara vinnukraft um 75%. Hann var kominn gángandi yfir fjöll og fimindi og ætlaði vestur í Vík til þess að eiga tal við sýslumanninn um þetta stórfellda nýmæli. Hann ætlaði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.