Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 20

Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 20
Frceðsla í kynferðismálum. IJr bókinni „The Physiology of Sex“, eftir Kenneth Walker, prófessor. A LLIR, sem hugsa af alvöru ** um vandamál kynferðislífs- ins, gera sér ljóst, hve þýðing- armikið það er, að börnin verði aðnjótandi heilbrigðrar fræðslu í þessum efnum. Því miður verður reyndin þó oft sú, að foreldrar, sem sjálfir hafa meira eða minna sjúklega af- stöðu til kynferðislífsins, eiga oft sök á þeim erfiðleikum, sem böm þeirra mæta síðar í lífinu. Börn em ennþá alin upp í dul um atriði, sem em snar þáttur í lífi þeirra, eða það sem verra er, þau tileinka sér óheilbrigða afstöðu hins fullorðna fólks, sem þau umgangast. Það hefir svo mikið verið skrifað um nauðsynina á sér- stakri fræðslu bama í kyn- ferðismálum, að flestir foreldr- ar gera sér nú orðið ljóst, að hina gömlu leynd og pukur um þessi mál verður að rjúfa, og einhver fræðsla að koma í staðinn. Því er það, að þegar barnið hefir náð vissum aldri, tekur annað foreldrið rögg á sig í þeim tilgangi að fræða barnið um „lögmál lífsins". Fræðslan er oftast vandræða- leg og fumkennd, og stundum er erfitt að segja, hvort er vandræðalegra, foreldrið eða bamið. En þetta verður að ger- ast, og eftir mikla andlega áreynslu er því lokið, báðum aðilum til mikils léttis. Barnið hefir hlotið kynferðisfræðslu sína, og hið fyrra vanasamband þess við foreldrið aftur komið á. Þetta er einmitt lýsing á því, hvernig fræðsla í kynferðismál- um á e k k i að fara fram. Samtal af þessu tagi lætur eftir í huga unglingsins þá hugmynd, að kynferðismálin séu eitthvað, sem halda eigi alveg út af fyrir sig, vandlega geymdu, að þau séu dularfullur og hættulegur vemleiki, sem ekki sé hægt að tala um eins og önnur mál. Sannleikurinn er hins vegar sá„
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.