Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 110

Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 110
MARGARET LANE :*) EDGAR WALLACE ÆVISAGA ÖVENJULEGS MANNS A FKASTAMESTI rithöfundur ** allra tíma hefir Edgar Wallace án efa verið. En hann var jafnframt einhver óvenju- legásti rithöfundur vorra tíma. Frá penna hans streymdi óstöðvandi straumur leynilög- reglusagna, blaðagreinar og leikrita, sem færðu honum gíf- urlegar tekjur frá stöðugt vax- andi lesendahópi. Síðustu ár ævi sinnar hafði hann aldrei minna en 6x/2 milljón króna árs- tekjur, en þeim hafði hann jafn- an eytt, áður en hann tók við þeim, og hann skuldaði 18 milljónir króna, þegar harm andaðist. En áður en tvö ár voru liðin, höfðu ritlaun hans og tekjur af seldum bókum greitt þessa gífurlegu skuld. Hann var óstjórnlega eyðslu- samur og ólæknandi fjárhættu- spilari, og til að hafa undan hinum sí-vaxandi útgjöldum sín- um, neyddist hann til að auka afköst sín um allan helming, því að hann hugsaði aldrei um ann- * Sjá eftirmála á bls. 128. að en stundargengi. Meðan aðr- ir rithöfundar höfðu einsett sér að ná til þúsunda lesenda, gerði hann sig ekki ánægðan með minna en milljónir. En engin hinna undariegu söguhetja hans lifði undarlegra lífi en hann sjálfur. Hann fæddist í Greenwich, skammt frá London, árið 1874. Móðir hans hét Polly Richards, lítið þekkt leikkona. Hún var ekkja og átti eina dóttur bama. Edgar var laungetinn, og móð- irin mun lítt hafa fagnað hon- um, því að tekjur hennar voru smáar og óvissar, enda þurfti hún líka að sjá fyrir dótturinni. Enginn veit, hvert stríð hún þurfti að heyja við sjálfa sig, þegar hún ákvað að halda fæð- ingu hans leyndri, því að um hana vissi enginn, nema yfir- setukonan, ekki einu sinni faðir barnsins, hver sem hann var. Polly Richards var kaþólskrar trúar.og viku eftirbarnsburðinn skírði kaþólskur prestur dreng- inn Richard Horatio Edgar, en móðirin leyndi faðerni hans og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.