Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 84

Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 84
•82 tJRVAL hverri klukkustund heyrðum við ógurlega skruðninga, sem begmáluðu milli fjallanna. A1 stakk upp á því, að við syngjum sálm, en við þekktum ekkert, sem nálgaðist að vera sálmur, annað en „God save the king“ (þjóðsöngur Breta) og „Praise the Lord and pass 'the ammunition“ (amerískur „slag- ari“). Við sungum þessa söngva. Það fór að blæða úr munni okk- ar og vörum við sönginn, en okkur varð heldur rórra. Næsta dag var bjart veður og okkur miðaði betur áfram, enda þótt sprungum fjölgaði, eftir því sem nær dró ströndinni. Við vorum orðnir sljóir og gengum sem í leiðslu. Við fundum meira að segja ekki til neins ótta, þó að okkur bæri allt í einu að sprungu, sem var ef til vill 1000 fet á dýpt. Við hörfuðum bara frá henni og kræktum fyrir hana. Um kl. 3,30 þóttumst við sjá róðrarbát á ísbreiðunni. Skipið okkar! Flugvélin hafði tilkynnt okkur um það. Við gleymdum sársaukanum í fótimum, þorst- anum, þreytunni og flýttum okkur eins og við gátum síðustu mílumar, sem eftir voru til sjávar. Rétt fyrir myrkur komum við að jökulröndinni og sáum þá, að við stóðum á brún þverhnípts ísveggs, sem var um 80 metrar á hæð. Við reyndum að kveikja í skinnjökkunum okkar með kveikjara Daves, en þeir vora of rakir. Um klukkan sjö skaut skipið upp flugeldum og lét leitarljós sín leika um ströndina. Við stukkum upp í loft og reyndum á allan hátt að láta á okkur bera í hvert skipti, sem Ijósin fóra fram hjá okkur, en þau stað- næmdust aldrei á okkur. Þegar dagur rann, var flug- vél skotið á loft frá skipinu. Við æptum og veifuðum jökkum okkar, en flugmaðurinn sá okk- ur ekki. Eftir skamma stund sneri hann aftur til skipsins. Þegar skyggja tók sigldi skip- ið til hafs. Við sögðum ekkert, stóðum bara og horfðum á það, unz það hvarf í dimmuna. Þá héldum við að úti væri um okkur. Við vorum of máttfarnir, til að geta komizt aftur til flug- vélarinnar og vissum, að við mundum ekki geta lifað af nótt, ef frostið kæmist í 40 stig. Um klukkustundu eftir sólar- lag sagði Dave, að nú væru jakkamir okkar ef til vill orðn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.