Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 51

Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 51
FJÁRCLÆFRAR SÆNSKA ELDSPÝTNAKÓNGSINS 49 ófriðarþjóðum fé, en þó með vissum skilyrðum. Á móti átti að koma einkasöluleyfi á eld- spýtum. Þannig samdi hann um ýmis ríkislán, er voru samtals um 1250 milljónir króna að upp- hæð. Af þeim fékk Þýzkaland helminginn gegn eldspýtna- einkasölu í 32 ár. Þegar Kreuger var kominn á þessa braut, fékk ekkert stöðv- að hann. Hann notaði öll ráð til þess að koma áformum sín- um í framkvæmd, greiddi gífur- legar f járhæðir í mútur og hik- aði ekki við að falsa skjöþefsvo bar undir. Hann vax samninga- liðugur og mjúkmáll og eng- um kom til hugar að gruna sjálfan eldspýtnakónginn um græzku. Á þennan hátt hugðist hann að ná undir sig allri eld^ spýtnaframleiðslu heimsins. Til þess að' ná því marki, skirrðist hann ekki við að beita hvers kyns blekkingum, svikum og prettum. Hann kunni manna bezt að gylla fyrirætlanir sínar, og lánstraust hans mátti heita takmarkalaust. — Þegar við- skiptabankar hans kröfðust frekari trygginga, veðsetti hann hinar miklu eignir sínar, og þeg- ar þær voru gengnar til þurrð- ar, veðsetti hann eignir, sem að- eins voru til á pappírnum. Orð hans voru næg trygging fyrir slíkum falsskjölum. Hann var snillingur í bókfærslu og kunni að laga efnahagsreikninga í höndum sér eftir því sem við átti hverju sinni. Hann stofn- aði fjölda leppfélaga. Hlutabréf þeirra voru jafnan keypt, þótt eignir þeirra væru í rauninni aðeins til á pappírnum. Skulda- bréf þeirra notaði hann tii eignaaukningar félaganna inn- byrðis og tókst á þann hátt að auka verðmæti þeirra á papp- írnum um gífurlegar fjárhæðir og þenja lánstraustið að sama skapi. Er sagt, að Kreuger hafi stofnað allt að 500 slík leppfé- lög. — Þessari svikamyllu var hægt að halda í gangi á tiltölu- lega áhættulausan og ódýran hátt, þar sem meginþorri skulda- bréfanna var jafnan í umferð og talin tryggustu verðbréf, sem auðið var að fá. Þau voru dreifð um allan heim, gáfu góð- an arð og hækkuðu stöðugt í verði. Ekki er vitað með vissu, hve- nær Kreuger hóf fjárglæfra- feril sinn. Halda margir því fram, að hann hafi þegar byrj- að árið 1915, en almennt er tal- ið að fjárbrall hans hafi ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.