Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 32

Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 32
30 TJRVAL ótvíræðan svip hetjunnar, sem hefir verið ofsótt, hert og mót- uð í áratuga látlausri baráttu. Bylgjufaldur þessarar bylting- ar hefir nú borið hann þangað, sem reynt mun til hins ýtrasta á stjórnarhæfileika hans. Sú raun mun skera úr um það, hvort hann hlýtur sess í sögunni sem stórbrotinn, skapandi bylt- ingarleiðtogi, eða hans verður aðeins getið sem þjóðsagna- kenndrar uppreisnarhetju og skæruliðsforingja. co 9 <v> Sjálfsálit. Betty litla var fimm ára og nýbyrjuð í skólanum. Þegar hún var búin að vera þrjá daga í skólanum, sagði hún hreikin við mömmu sína um leið og hún kom heim: „Mamma, ég er laglegri en allar hinar stelpumar í skólanum." „Hvað ertu að segja, bam!“ hrópaði móðir hennar. „Hver sagði þér þetta?" „Enginn," anzaði Betty hiklaust, „en ég er búin að athuga allar hinar stelpurnar. — Answers. Þegar „Rigoletto“ var frumsýnd. Siðustu æviár sín naut Verdi svo mikilla vinsælda, að ekki var fyrr byrjað að halda æfingar á nýjum óperum eftir hann, en allir borgarbúar voru farnir að raula helztu aríurnar úr þeim. Tónskáldinu gramdist þetta og hét því loksins, að í næstu ópem skyldi vera aría, sem enginn fengi að heyra fyrr en á frum- sýningunni. Svo kom frumsýningin. Fyrstu tveir þættirnir vöktu mikinn fögnuð. I upphafi þriðja þáttar settist Verdi við píanóið — með handritið af aríunni í höndunum — og fór að spila. Þegar hann hafði leikið sjö eða átta takta af laginu, reis hann upp og gaf áheyrendum — með allri hæversku — langt nef, og hélt svo áfram að leika. Því næst var tjaldið dregið frá og tenórsöngvarinn, sem aðeins hafði æft aríuna í þrjátíu minútur áður en hann kom inn á sviðið, söng ariuna við stjórnlausa hrifningu áheyrenda. Það var „La Donna E Mobile," og Verdi samdi hana einni klukkustund áður en þessi fmmsýning á „Rigoletto" fór fram. — Chester Morrison Jr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.