Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 80

Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 80
78 ÚRVAL Næst fengum við okkur að reykja og kveiktum í einni sígarettunni við eldinn af þeirri næstu á undan. Við höfðum nægar birgðir af sígarettum, því að við vorum með 5000 handa vinum okkar í Englandi, en við höfðum aðeins eitt bréf af pappaeldspýtum, auk kveikj- ara Daves. Á tíu mínútna fresti börðum við okkur til hita, eða spörkuð- um í veggi flugvélarinnar, en samt gátum við ekki varizt kuldanum. Dave fór fram í stjórnklefann og leit á loft- hraðamælinn. Hann sýndi 100 km. vindhraða á klst. og maður gat næstum fundið næðinginn í gegnum stálhliðar flugvélar- innar. Ég efast um að við hefðum getað haldið lífi í sólarhring, ef A1 hefði ekki dottið það snjallræði í hug, að rífa fallhlíf- amar okkar í ræmur og vefja þeim utan um fótleggi okkar og bol. Um miðnætti var frostið orðið tæplega 41 stig og við hríðskulfum. Þá tókum. við það ráð að skríða inn í stél flugvél- arinnar og liggja þar hver ofan á öðrum. A1 lagðist á gólfið, ég ofan á hann og Dave ofan á okkur báða, en síðan dró hann fallhlífarslitur ofan á okkur. Með þessu móti hlýnaði okkur lítið eitt, en skjálftinn hvarf samt ekki. Lágum við þannig alla nóttina og skiptumst á að vera í miðjunni, þvi að þar var hlýjan mest. Við töluðum saman alla nótt- ina — um allt, sem okkur datt í hug. Við afréðum að taka upp stranga skömmtun á innihaldi kexkassans, sem við höfðum með okkur. Við höfðum ekki annað matar og samþykktum, að dagsskammturinn skyldi vera ein kexkaka. Hver kaka var um hálfur þumlungur á á hvorn veg og þær voru sagð- ar fullar af vitamínum, en okk- ur fannst þær eins og sag á bragöið. Þá barst talið að Gandhi og hvað menn gæti lifað lengi, án þess að neyta matar. Við urðum heldur vonbetri, er við ræddum um þetta, því að við vissum, að hann var bara lítill og skininn vesalingur, og ef hann gat dreg- ið fram lífið matarlaus í 50—60 daga, þá hlutum við að geta það líka. En við minntumst ekki á það, hvað Gandhi stæði miklu betur að vígi vegna loftslagsins. og hitans í Indlandi. Klukkan átta næsta morgun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.