Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 46

Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 46
44 ÚRVAL því sem þeir þroskuðust, urðu þeir að fara einum og einum stiga hærra, og loks voru þeir beztu farnir að klifra upp áháa- loft til að mála myndir sínar. Ýmsar mestu landslagsmynd- ir heimsins hafa verið málaðar innan veggja, oft löngu eftir að málarinn sá landslagið. Þetta krefst mikils sjónarminnis, enda getur málaralist þjálfað alhliða og nákvæma eftirtekt og minni. Ekkert er eins heillandi við máíaralistina og ferðalögin. Hún gerir þau að heillandi ævin- týrum, þótt ódýrt sé að ferðast. Hégómleiki ferðalangsins hverf- ur, en í hans stað kemur hin kyrrláta ánægja heimspekings- ins. Sérhvert land, sem heim- sótt er, hefir sín einkenni, og enda þótt maður geti ekki mál- að þau, þá þekkjast þau. Þér munið þau alla ævi yðar og getið lengi að þeim dáðst. En þegar öllu er á botninn hvolft, er engin þörf á að heimsækja önnur lönd. Málarinn rásar glaður og ánægður stað úr stað. Hann beitir sinni skörpu eftir- tekt að viðfangsefninu, og oft- astnær finnur hann myndarefni, sem hann getur haft með sér heim. Það er alger hvíld í því að mála. Ég veit um ekkert, sem hertekur hugann jafn gersam- lega, án þess að ofþreyta líkam- ann. Hverjar sem áhyggjurnar eru eða kvíði fyrir framtíðinni, þá hverfa þær eins og dögg fyr- ir sólu, þegar myndin fer að fæðast. Eg hefi oft fundið til þess, þegar ég hefi staðið við hersýningar eða — þótt leiðin- legt sé frá að segja — í kirkju, að það er þreytandi og mannin- um óeðlilegt að standa lengi uppréttur. En enginn, sem unun hefir af að mála, finnur til minnstu óþæginda, þótt hann standi tímunum saman upprétt- ur við að mála mynd. Kaupið yður málarakassa og reynið þetta. Það væri synd, að eyða öllum tómstundum sínum í knattleik og spil, þegar sjálf listin bíður hinum megin við hornið, reiðubúin að opna yður huliðsheima fegurðar, ljóss og hta. Verðlaunin eru ódýrf sjálf- stæði, holl fæða og æfing fyrir sálina, nýr skilningur og áhugi á hinum hversdagslegustu sýn- um, úrræði við aðgerðarleysi og óendanleg, heillandi rannsókn- arferð. — Ég vona, að þér ger- izt þátttakandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.