Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 65

Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 65
INDÓ-EVRÓPSK TUNGUMÁL 63 skrifa). Hljóðvarpið e-u er eft- irlíking hringrásar og því ein- kennandi fyrir annan flokk sterkra sagna, sbr. grísku kuma, „sjór“, kylfa. Samhljóðinn s er eftirlíking náttúruhljóðs, svo sem renn- andi vatns, sjávarniðs eða vind- hvins. Af 330 rótum í indó- evrópsku, sem byrja á s, þýða 93 þetta fernt: (1) að renna (um vatn), sindur, snýta, straumur, (2) að setja á hreyf- ingu (um vatn), streyma, sjóða, (3) að draga upp vatn eða drekka, sloka, (4) ýmiskon- ar hreyfing: skríða, sveigja, slöngva, skaka, svífa, einnig sel- ur, snákur, sleði, sund, skot. Rætur, sem byrjaágómhljóðum, tákna að gapa, gína (við fæðu). Rætur, sem byrja á linhljóðum, 1 og r, hafa ýmsa merkingu. R- rætur þýða aðallega hávaða (sanskrit rasati: öskra), einnig hreyfingu, renna, rísa og að teygja og rétta: röð. L-rætur tákna aðallega að hreyfa, renna hægt, liggja hreyfingarlaus, sleikja (þýzku lecken) og leika. Þegar athugaðar hafa verið eftirlíkingar dýrahljóða (fugla- kvaks, gelts, ýlfurs, jarms og þess háttar), er tala þeirra orð- róta, sem þannig má skýra, orð- in um 500, eða um fjórði hluti þess efniviðar, er fyrir liggur. Þessar 500 rætur eru undirstaða indóevrópskra tungna og hafa allar hlutkennda (concret) merkingu. Flestar hinna hafa óhlutkennda (abstract) merk- ingu. Það er verkefni síðari rannsókna að skýra, hvemig rætur hlutkenndrar merkingar hafa öðlazt óhlutkennda þýð- ingu. Markmið málvísinda síðustu hundrað ára hefir verið að rannsaka öll tungumál indó- evrópska flokksins (og auðvit- að marga flokka aðra) til þess að safna miklum f jölda orða og bera saman, í því skyni að byggja upp aftur frumger- mönsku og indóevrópsku og finna lögmál þau, er á öllum tímum hafa valdið breytingum á orðum og merkingum. Mál- fræðingar hafa látið sér nægja að safna stórmiklum fróðleik. En málvísindin verða að gerast upprunavísindi á sama hátt og Darwinskenningin. Sérhvert tungumál veraldar verður að rannsaka með tilliti til uppmna og framvindu. Eftir þrjátíu ára málfræðistarf er ég sannfærður um að engin skýring á uppruna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.