Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 113

Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 113
EDGAR WALLACE við í London, þangað til hann hafð eytt 100 krónum, sem hann fékk í þóknun fyrir vísurnar. Þegar heim kom, var hann dæmdur í fjögurra daga fang- elsi og þrælkun. En þegar hann slapp úr haldi, heilsaði yfir- læknirinn honum með kankvís- legu brosi, og félagar hans glottu og létu sér fátt um finn- ast. Vísur hans voru á allra vörum. Nokkrum mánuðum seinna hækkaði Wallace nokkuð í tign- inni og frétti sér til mikillar ánægju, að senda ætti hann til Suður-Afríku. Þetta gat vel þýtt, að hann kæmist í vopna- viðskipti, því að 1896 var uppi fótur og fit þar suður frá, enda þótt ófriðurinn brytist ekki út fyrr en þrem árum síðar. Búar höfðu fyllzt mikilli andúð gegn Bretum eftir árás Jamesons. Ekki þótti honum það góðs viti, að hann átti að fara á Simonstown herspítalánn, því að þar var svo sem ekkert að gera, annað en að halda spítal- anum hreinum og sýsla um meðul og hjúkrunargögn. 1 borginni var fátt til skemmtana, annað en hóruhús og bjórstofur, en þó var þarna trúboðsstöð, sem síra William Caldecott stóð m fyrir. í sambandi við hana var dálítið bókasafn, og þar tók Dick að eyða frístundum sínum. Marion hét kona síra Caldecotts. Var hún væn kona og vel að sér. Henni leizt þegar í stað vel á hinn unga, fróðleiksfúsa her- mann og tók hún að sér að leið- beina honum um bókaval. Ekki leið á löngu, áður en hann fór að sýna henni ritsmíðar sínar. Þetta var fyrsta menntaða heimili, sem hann hafði augum htið, og tók hann að venja þangað komur sínar. Ekki leið honum vel í návist síra Caldecotts. Hann var maður svo strangur og siðavandur, að engu líktist meir en spámönnum gamla testamentisins. Lét hann sér fátt um heimsóknir her- mannsins finnast, en þeim mun meiri vinsælda naut Dick hjáfrú Marion og dætrum þeirra,ogvar það einkum Ivy, feimin og hlé- dræg stúlka, 18 ára að aldri, sem kunni vel við sig hjá Dick (eða Edgar, eins og hann var þá byrjaður að kalla sig). Hún las kvæði hans, og í hennar augum var hann hvorki meira né minna en stórskáld. Ekki rýrnaði hrifning hennar, þegar hann tók að selja ritsmíðarsínar blöðum í Suður-Afríku, og varð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.