Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 29

Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 29
Það er margt á huldu um ævi Josip Broz, verkamannsins frá Króatíu, sem nú gengur undir nat'ninu — Tito, marskálkur. Grein úr „Observer". C7INHVER dularfull þagnar- hula hvílir yfir ævi og per- sónuleika Josip Broz, verka- mannsins frá Króatíu, sem nú stjómar 200.000 manna upp- reisnarher í baráttu við Þjóð- verja og er í bandalagi við Breta og Rússa sem óháður aðili. Hann er fimmtíu og þriggja ára. Milli tvítugs og þrítugs var hann hermaður, stríðsfangi og þátttakandi i borgarastyrjöld. Milli þrítugs og fertugs var hami byltingarsinni og pólitísk- ur fangi. Fjórði tugur ævinnar fór að mestu í spænsku horgara- styrjöldina, og á sjötta tugnum hefir hann gerzt einn af áhrifa- mestu mönnum núverandi heimsstyrjaldar. Sérhver tíma- mót í ævi hans hafa verið tíma- mót í sögu Evrópu. Josip Broz er fæddur árið 1890, af fátæku fólki í fjalla- héraðinu Zagreb. Faðir hans var Króati, en móðir hans tékk- nesk. Hann ólst upp við vaxandi óánægju slavnesku þjóðarbrot- anna í austurríska-ungverska keisaradæminu. Þegar hann var sendur sem óbreyttur hermaður í austurríska hemum til austur- vígstöðvanna árið 1914, áttu „óvinirnir“ alla samúð hans, og árið 1915 strauk hann, ásamt þúsundum annarra slavneskra hermanna í austurríska hern- um, yfir til Rússa. Hann var tvö ár stríðsfangi í Rússlandi, en í byltingunni 1917 var hann lát- inn laus. í þrjú ár barðist hann með rauða hemum, en árið 1921 hvarf hann heim til ættlands síns. Hverjar tilfinninga hans hafa verið við heimkomuna er aðeins hægt að dæma af verkum hans. En það getur naumast verið fjarri lagi að álykta, að von- brigði hafi verið ríkust þeirra. Skoðanir Broz höfðu mótast af tveirn byltingum, sem gleypt höfðu öll æskuár hans: Þjóð- emisbyltingu þjóðabrotanna í austurríska-ungverska keisara- dæminu, sem háð var fyrir 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.