Úrval - 01.08.1945, Side 6

Úrval - 01.08.1945, Side 6
4 URVAL ræðum með þennan pilt; hann sýndi ekki áhuga á neinni námsgrein okkar — málaralist, höggmyndalist, teikningu eða tónlist. En dag nokum kom ég að honum í verkstæði, þar sem hann stóð álútur yfir hefil- bekk. „Hvað ertu að gera,“ spurði ég- „Svo sem ekkert, sagði hann. Ég leit yfir öxlina á honum, og sá, að hann var að skera út mynd af hundi. „Já en þetta er bara snoturt. Ljómandi snoturt. Ég get kannske hjálpað þér með þenn- an fót,“ sagði ég. Hann horfði á hvert hand- bragð mitt með athygli. „Þetta sýnist svo auðvelt, þegar þér gerið það,“ sagði hann og stundi. „Það var ekki auðvelt þegar ég byrjaði að læra það,“ sagði ég. Þessi uppörfun mín kveikti neista, sem leysti úr læðingi sköpimarorku þessa pilts. Upp frá þessu fékk hann brennandi áhuga á tréskurði, og áður en árið var liðið, stóð verk hans fyllilega jafnfætis því, sem bezt var gert í skólanum. Ég er ekki með þessu að hvetja alla til að helga líf sitt listum. En allir ættu að vinna sex eða sjö stundir á viku að einhverju skapandi verki. Þið getið kallað það föndur eða dútl, en það verður að vera dútl, sem unnið er í höndunum, og sem þið getið sökkt ykkur algjörlega niður í. Það getur verið garðyrkja eða leirkerasmíði, tréskurður eða mótun, ljósmyndagerð, bygging útvarpstækja, járn- smíði — það mætti telja í það óendanlega handíðir, sem létta af mönnum taugaþenslu og veita þeim sjálfsfullnægingu. Og það er aldrei of seint að byrja. Handavinna, skapandi starf er mönnum nauðsynlegra nú en nokkru sinni fyrr. Aukin véltækni er sem óðast að gera störf okkar einhæfari og vana- bundnari; hún vekur hjá okkur vanmetakennd, því að afreka einstaklingsins virðist ekki gæta mikils í stóriðju nútímans og flóknu hagkerfi hans. Við þörfnumst þess sjálfstrausts og sjálfsvirðingar, sem einungis sprettur af því að sjá eitthvað taka á sig fullkomið og endan- legt form í höndum sjálfra okk- ar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.