Úrval - 01.08.1945, Qupperneq 8

Úrval - 01.08.1945, Qupperneq 8
6 ÚRVAL áliti höfðu þeir vanrækt níu tíundu af öllum skyldum sínum — þeir höfðu ekki haft nein viðskiptasambönd, ekki átt fjölskyldur, ekki einu sinni greitt skatta. Móðir mín, sem gerði meira en bæta úr þeirri guðrækni, er föður minn skorti, skrifaði einu sinni í vísnabókina mína: „Öttastu guð og haltu boðorð hans“. En einkunnarorðin, sem faðir minn skrifaði, voru: „Gerðu skyldu þína og óttastu engan“. Siðfræði föður míns var endanleg og ótvíræð. Mað- ur átti að vera upplitsdjarfur, óttalaus o g heiðarlegur, og bursta fötin sín vel; og yfirleitt gera alltaf hið rétta á öllum sviðum lífsins. Hið rétta í trú- arlegum efnum var að fara í einhverja góða kirkju á sunnu- dögum. Faðir minn efaðist aldrei um tilveru guðs. Þvert á móti höfðu þeir komizt að einhverjum undarlegum en gagnkvæmum samningum. Hann virtist sjá guð í sinni eigin mynd — guð sem var lítið gefinn fyrir tilfinningasemi, en mat meira þrek og virðuleik, þó að faðir minn hefði hins vegar aldrei getað skilið, hversvegna guð hafði skapað „svona mikið af bannsettum heimskingjum og demokrötum“. Guð og faðir minn hittust sjaidan: starfs- svið þeirra voru svo ólík; en þeir báru fullt traust hvor til annars, og voru sammála um flest, að því er faðir minn hélt. Guði hlaut til dæmis að þykja mjög vænt um móður míná, eins og honum sjálfum. Guð vissi að hún hafði sína galla, en hann sá, að hún var góð og ást- úðleg — þó að hún hefði stund- um rangar hugmyndir um pen- inga. Auðvitað elskaði guð móður mína, eins og allir aðrir hlutu að gera. Ef einhver vafi yrði um vegabréf föður míns við Gullna hliðið, treysti hann því að móðir mín myndi hjálpa sér að komast inn. Það var hennar hlutverk. Faðir minn var ólíkur móðir minni í því, að hann fann aldrei til lítilmótleika. Þetta var móð- ur minni ráðgáta. Annað fólk fór í kirkju til þess að betrast, sagði hún við hann. Hvers vegna gerði hann það ekki líka? Hann svaraði undrandi, að hann hefði enga þörf fyrir að betrast — hann væri nógu góður eins og hann var. Það var hreint ekki auðvelt fyrir föður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.