Úrval - 01.08.1945, Page 10

Úrval - 01.08.1945, Page 10
8 TJRVAL ræðuna gat brugðist til beggja vona. Ef hún var slæm, varð svipur föður míns æ þyngri eftir því sem á leið, svo að ber- sýnilegt var, að hann átti erfitt með að hafa hömlur á sér. Móðir mín gaf honum auga öðru hvoru, og ef útlitið varð mjög ískyggilegt, sagði hún. „Clare, þú mátt ekki.“ Faðir minn hnussaði þá snöggt og ákaft. Einu sinni gekk þó aðkomu- prestur nokkur of langt í ræðu sinni. í lok ræðunnar dró hann upp mynd af fjármálamanni að loknu dagsverki. Hann lýsti því, hvernig þessi harðbrjósta mað- ur sat umkringdur af höfuðbók- um sínum, sem hann hafði ver- ið að grúska í. Af tilviljun varð honum litið út um gluggann á guðsbirtu himinsins, og varð honum þá allt í einu ljóst, að peningar og höfuðbækur voru fánýtt rusl. Og á þessari stundu, meðan rökkrið breiddist yfir borgina, beygði þessi mikli f jár- málamaður höfuð sitt og strengdi þess heit með tárin í augunum að helga Hf sitt æðri markmiðum. „Bull“, hraut af vörum föð- ur míns, svo ofsalega, að mað- urinn í stúkunni fyrir framan hrökk við, og ég heyrði, að gamla frú Tillotson, í annarri stúku fyrir aftan, flissaði. Auk þess sem slík lýsing á fjármálum var ósönn, var öll túlkunin hættuleg í augum föð- ur míns. Hver sem haldinn var þeim órum, að peningar væru „rusl“ hlaut að vera með lausa skrúfu. Þegar sálmar voru sungnir, stóð faðir minn venjulega þögull eins og örn í dúfnahóp og lét aðra um að auðmýkja sig af tilfinningasemi, sem hann tók ekki þátt í. Skýldu skjóllausu höfði mínu. með skugganum af væng þínum. Hvernig gat faðir minn sung- ið slíkt? Höfuð hans var allt annað en skjóllaust, honum hefði aldrei dottið í hug að biðja um skjól. Þar sem hann stóð þarna, drambsamur og einbeitt- ur, sá ég hann í anda ganga út í geiminn með sama óbugandi sjálfstæðinu — lítinn depil, bjóðandi byrginn dauðanum jafnt og óendanleikanum. Faðir minn var vanur að gefa einn dollar á samskota- diskinn á hverjum sunnudegi. Móðir mín blygðaðist sín fyrir þessa litlu gjöf. En faðir minn sagði, að einn dollar væri dá- laglegur skildingur og móðir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.