Úrval - 01.08.1945, Page 25

Úrval - 01.08.1945, Page 25
FEGURÐARLYF I FÖGRUM UMBÚÐUM 23 sjálfir, heldur fá þær tilbúnar frá efnaverksmiðju. Ég komst að því að ein slík verksmiðja framleiddi ódýrt krem með sér- stöku vörumerki handa stóru vöruhúsi, en setti jafnframt nákvæmlega samskonar krem í skrautlegar umbúðir, fyrir þekkta snyrtistofu og var það selt á 40 krónur krukkan! En fegurðarlyf hafa einn eig- inleika, sem engin efnagreining getur sannprófað, Það má kalla hann von eða trú. Það eykur á fegurð konu, ef henni sjálfri finnst hún vera falleg. Skraut- legar umbúðir og hátt verð geta stuðlað að því að efla slíka til- finningu. Hvaða kona mundi finna upp- örvun í því að fara inn í næstu búðarholu og fá þar afgreidd fegurðarlyf eftir vigt, eins og tólg? En skynsöm kona kaupir von- ina ekki of háu verði. Hún ger- ir sér ljóst, að hin fögru fyrir- heit auglýsinganna eru ótrygg sem verðgrundvöllur. Hún veit, að beztu vörurnar eru sjaldan í íburðarmiklum skrautumbúð- um, og að með skynsamlegu vali muni henni lánast að bæta um handarverk náttúrunnar án allt- of mikils tilkostnaðar. o o Kaupbætir. Bandariskt herskip var á verði við strendur Filippseyja, þegar lítill bátur kom að skipshliðinni og voru í honum nokltrar stúlk- ur og' einn gamall maður, sem buðu minjagripi til sölu. Sjómennirnir höfðu brátt keypt alla gripina, og að síðustu bauðst einn til að kaupa skyrtu, sem ein stúlkan var í. Stúlkan var ekki ánægð með boðið og hvöttu félagar sjómannsins harm þá til að bjóða hærra. En stúlkan var ekki ánægð fyrr en boðið var komið upp í eina lengju af sígarettum, tvö ullarteppi og nokkrar hermanna- skyrtur. Þá fór hún úr skyrtunni — og innanundir var hún í annari skyrtu. — A. A. Kennedy í „Magazine Digest."
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.