Úrval - 01.08.1945, Síða 32

Úrval - 01.08.1945, Síða 32
Við þörfnumst öll 'nróss. Grein úr „Liberty", eftir Alexöndru Kropotkin prinsessu. '%7‘IÐ þörfnumst hróss, flest * okkar. Ef foreldi'ar væru ósparari á það, ef húsbændur töluðu oftar viðurkenningar- orðum til starfólks síns, mundi sennilega rýmkast í biðstofum taugalæknanna. Við öðlumst fæst okkar frægð og auðæfi, en öll þráum við að fá þó ekki sé nema viðurkenn- ingarorð fyrir viðleitni okkar. Við verðum öðru hvoru að fá að baða okkur í yl hrósyrða; að öðrum kosti er sjálfsvirðingu okkar hætta búin. Sennilega er vöntun á hrós- yrðum meiri á heimilunum en nokkrum öðrum stöðum. Fæst- ir gera sér grein fyrir því, að hrósyrði er handhægasta slökkvitækið, og að ekkert heimili er öruggt án þess. Eiginmaðurinn er að jafnaði blindari fyrir þessu en húsmóð- irin. Kona á stórum búgarði í Ohio skrifaði eitt sinn vinkonu sinni: Verið getur, að þegar ég er orðin heyrnarlaus, blind og hundrað ára gömul, verði ég farin að venjast því, að allt sem ég geri sé tekið sem sjálfsagður hlutur. En eins og er, finnst mér lífið gleðisnautt og erfitt, þegar maður fær aldrei þakkar- eða viðurkenningarorð fyrir neitt, þó að maður leggi sig alla fram til að hafa hreint og vistlegt. Það er ekki auð- velt að halda áfram að gera sitt bezta, þegar manni er aldrei sagt, hvort maturinn er góður eða vondur. Stundum grípur mig löngun til að fara að eins og konan, sem dag nokk- urn gaf karlmönnum heimilisins hænsnamat til miodegisverðar, eftir að hún hafði í 20 ár beðið árang- urslaust eftir hrósyrði fyrir mat- reiðslu sína. Þegar þeir spurðu, hvort hun væri vitlaus, svaraði hún: ,,Af langri viðkynningu við ykkur hafði ég fulla ástæðu til að ætla, að þið gætuð ekki gert greinarmun á hænsnamat og mannamat." Bændur — bæjarmenn einnig — hefðuð gott af að hugleiða þann sið, sem tíðkaðist á aðals- mannaheimilum í Rússlandi, að 1 hvert skipti að aflokinni góðri veizlumáltíð var matreiðslu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.