Úrval - 01.08.1945, Síða 45

Úrval - 01.08.1945, Síða 45
BAKDAGINN 43 um með þessum fimm dollur- um,“ sagði Harrison. „En hvítu mennirnir munu horfa á okkur og hlæja að okk- ur,“ sagði ég. „Hvern f jandann gerir það til, sagði Harrison. „Þeir horfa á þig og hlæja að þér á hverjum degi, niggarinn þinn“. Það var satt. En ég reiddist honum fyrir að segja þetta. Mig langaði til að gefa honum kjaftshögg, meiða hann. „Hverju höfum við að tapa?“ spurði Harrison. „Við höfum víst engu að tapa,“ sagoi ég. „Auðvitað ekki,“ sagði hann. „Við skulum fá peningana. Okkur er sama“. „Og nú vita þeir að við vit- um hvað þeir ætluðu að láta okkur gera,“ sagði ég og reiddist sjálfum mér um leið fyrir að segja það. „Og þeir eru reiðir við okkur út af því.“ „Auðvitað,“ sagði Harrison. „Við skulum fá peningana. Þú hefir þörf fyrir fimm dollara?“ „Já.“ „Þá skulum við berjast, svo við fáum þá“. „Við værum þá eins og hund- ar“. „Við erum báoir eins og hundar í augurn þeirra,“ sagði hann. „Já,“ viðurkenndi ég. En aftur langaði mig til að berja hann. „Heyrðu, við skulum leika á hvítu mennina,“ sagði Harrison. „Við skulum ekki meiða hvor annan. Við skulum bara látast. Við skulum sýna þeim, að við er- um ekki eins miklir aular og þeir halda.“ „Ég veit ekki“. „Það er bara æfing. Fjórar lotur fyrir fimm dollara. Ertu hræddur?“ „Nei,“ „Láttu þá slag standa“. „Gott og vel,“ sagði ég. „Það er bara æfing. Ég skal berj- ast.“ Harrison var ánægður. Mér fannst þetta heimskulegt. En hvað um það. Eg skyldi gera mitt, og þá væri þessu lokið. En ég fann enn til óljósar gremju, sem ekki vildi yfirgefa mig. Hvítu mennirnir í verksmiðj- unni kunnu sér ekki læti, þegar þeir heyrðti að við hefðum fall- ist á að berjast. Þeir buðust til að kenna mér ný brögð. Á hverjum morgni sögðu þeir mér í lágurn hljóðum, að Harrison
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.