Úrval - 01.08.1945, Side 53

Úrval - 01.08.1945, Side 53
NÝUNGAR 1 SÖTTVÖRNUM 61 við læknadeild háskóla eins í norðvesturfylkjum Bandaríkj- anna, komið fram með samsett bóluefni, sem reyndist jafn vel gegn kíkhósta og barnaveiki, og mun það brátt verða notað sem vamarlyf gegn báðum þessum sjúkdómum. Hið langþráða verndarlyf gegn inflúenzu kom loks fram í dagsljósið síðastliðið ár eftir miklar rannsóknir þar að lút- andi. Voru þegar gerðar stór- felldar tilrauir með það á veg- um ameríska hersins. Á meðan inflúenzufaraldur gekk, voru 12550 menn á 13 mismunandi stöðum bólusettir, — annar helmingurinn með inflúenzu- bóluefni og hinn með áhrifa- lausri upplausn. Þegar faraldurinn var liðinn hjá, kom í ljós, að á sumum stöðum fengu sex sinnum fleiri ínflúenzu af þeim, sem ekki voru bólusettir með bóluefni, heldur en af þeim bólusettu, og heildamiðurstaðan á öllum stöðAmnum var einn á móti tveimur. Þeir, sem bólusettir voru, en fengu samt inflúenzu, urðu mjög lítið veikir og hlutu engin eftirköst. Reynsla hersins á þessu sviði leiðir í Ijós, að bólusetningu skuli aðeins beita, ef nýr far- aldur er í nánd. í þessu skyni hafa verið settir á stofn svo nefndir „inflúenzu-verðir“ víðs- vegar innan hersins. Um ieið og fyrsti vottur inflúenzu kemur í ljós, eru allir hermenn þegar bólusettir með þessu nýja bólu- efni, sem herinn hefir yfir að ráða í ríkum rnæli. Eftir styrjöldina munu slíkir „verðir“ vera settir á stofn hjá heilum þjóðum, og skólar, fyrir- tæki og heilsuverndarstöðvar munu annast útbreiðslu bólu- efnisins. Malaría, sem einu sinni var hræðilegasta landfarsóttin, sem geisaði lun Bandaríkin, er nú orðin fátíður sjúkdómur þar. Síðastliðið ár komu aðeins fyrir tvö tilfelli hjá 10.000 hermönn- um í heimahernum ameríska. Auk hinna venjulegu aðferða til að útrýma mosquito-flugunni, sem ber malaríu bakteriuna, notaði herinn hið nýja frábæra skordýraeitur DDT. DDT hefir einnig verið notað með ágætum árangri í baráttunni við skor- dýrasæg Kyrrahafseyjanna og taugaveiki á ítalíu. (Sbr „DDT hið banvæna skordýraeitur," 4. hefti Úrvals f. á.). Fleiri ráð eru notuð til útrým-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.