Úrval - 01.08.1945, Side 62

Úrval - 01.08.1945, Side 62
60 URVAL, „Jæja, hvað sérðu núna.“ „Nú sé ég gult búr, og ég sé líka fugl.“ „Er fuglinn í búrinu?“ „Ne-ei.“ Aftur færði hann plöturnar: „Hvað sérðu nú?“ Þá kallaði barnið með ákefð: „Fuglinn er kominn í búrið “ Það var full ástæða til að það sýndi ákefð. Þegar fuglinn sýndist á annað borð kominn í búrið, er örðugasta kafla æf- inganna lokið. Augun eru byrj- uð að vinna saman, og heilinn tekur við einni skýrri mynd. Að vísu sýnast augun enn röng, en síðar komast þau í eðlilegt horf. Það fæst með því að færa myndaplöturnar í sundur. Aug- un, sem horfa á fuglinn og búr- ið, fylgja eftir ókvikult. Við það tognar á vendivöðva aug- ans. Með 30 mín. æfingu, tvisvar eða þrisvar í viku, rétt- ast augun smám saman. Læknirinn, sem ég horfði á, færði plöturnar nokkra milli- metra í sundur. Síðan sagði hann við litlu stúlkuna: „Reyndu nú að halda fuglin- um í búrinu — láttu hann ekki sieppa, hvað sem tautar.“ Að balda fuglinum í búrinu, er ein sú mesta einbeitingarraun, sem hugsast getur. Hinir fín- gerðu vöðvar augans eru spenntir til hins ýtrasta á með- an augu og hugsun berjast við að sameina það, sem leitast við að greinast í tvennt. Eftir tíu mínútna þolraun er jafnvel þrekmikill maður þrautuppgef- inn. Það er mér kunnugt um af eigin raun. Sjónréttingaraðgerðar kosta tíma og óendanlega þolinmæði. Tíminn, sem aðgerðin krefst, er misjafnlega langur. Fer það eftir því, hvaða persóna á í hlut, og hvernig sjónskekkjtmni er háttað. Að jafnaði eru það sex mánuðir, ef setið er fyrir tvisvar í viku- Hættast er við að börn verði rangeyg á aldrinum sex mán- aða til sex ára. Gleraugu geta dugað ein sam- an til að rétta sjónina, og má þá oft hætta að nota þau, þegar frá líður. En sé engu skeytt, daprast sjónin fljótlega á ranga auganu. Þegar hún er að mestu farin, getur augað rétzt aftur. Þannig getur ranga augað stundum lagast, með því móti að fórna sjóninni á því að miklu leyti. Það er engu síður mikilvægt en augnaæfingar eða notkun
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.