Úrval - 01.08.1945, Side 71

Úrval - 01.08.1945, Side 71
KYNÞÁTTAKENNINGAR 69 sem þjóðirnar verða fyrir- Breytingar á þjóðareðli geta til dæmis átt rót sína að rekja til þess að verzlunarviðskipti hóf- ust við umheiminn (sbr. Jap- an), eða til annarra fjárhags- legra og félagslegra afla. Þjóðir eru gerðar af einstakl- ingum, og þess vegna geta at- huganir á eðlismun einstaklinga hjálpað oss til að skilja breyti- leik þjóðareðlisins. Það er líf- fræðileg grundvallarkenning, að vöxtur og þroski mannsins (eða allra lífvera) ákvarðast jöfnum höndum af erfðum og umhverfi. Þetta þýðir, að sérhver eigin- leiki, jafnt í líkamsbyggingu og hátterni er háður bæði „náttúru“ og „næringu.“Eða eins og Bern- hard Shaw segir: sérhver eigin- leiki er bæði arftekinn og áunn- inn. Niðurstöður af rannsókn- um á eineggja tvíburum sýna þetta Ijóslega. Tvíburar sem koma úr sama eggi, erfa að öllu leyti sömu eiginleika; það er al- kunna, að þeir eru mjög líkir bæði í útliti og að líkamlegu og andlegu atgjörvi. En ef þeir eru skildir að við fæðingu eða stuttu eftir fæðingu, og aldir upp við mjög ólíkar aðstæður, koma fram hjá þeim ólíkir eig- inleikar; sá mismunur ber vott um áhrif umhverfisins. Sem dæmi má nefna tvíbura, sem voru aðskildir rétt eftir fæð- ingu. Annar var alinn upp í fá- tækrahverfi í Glasgow en hinn upp í sveit. Þegar þeir voru fjórtán ára, voru þeir báðir meira en í meðallagi að gáfum, báðir voru músíkalskir og báð- ir góðir knattspyrnumenn og notuðu svipaða leiktækni. Aftur á móti var borgardrengurinn, sem hlotið hafði betri skóla- menntun, meiri námsmaður, en hinn, sem haft hafði betra við- urværi, var hávaxnari, sterkari og heilsuhraustari. Slíkar at- huganir á einstaklingum varpa Ijósi á það, hvers vænta megi af heilum þjóðum. Líkamleg sérkenni. Til eru mannleg sérkenni, sem greinilega eiga meira rót sína að rekja til erfða en um- hverfis; eða svo skýrar sé til orða tekið: breytt umhverfi hefir nálega engin áhrif á þá. Ef negrahjón byggju á íslandi og ælu þar börn sín, myndu börn- in eigi að síður vera svört á hörund og með hið sérkennilega háralag og svip negra. Það má skipta mannkyninu í þrjár megingerðir eftir líkamsbygg-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.