Úrval - 01.08.1945, Síða 78

Úrval - 01.08.1945, Síða 78
76 tTRVAL, erfitt er að útrýma, og eru Gyð- ingaofsóknirnar aðeins eitt dæmi um slxkt- Kynþáttaófrelsi þjónar ekki alltaf sama tilgangi. Þar sem negrum er ekki veitt full borg- araleg réttindi, er hægt um vik að nota þá sem ódýran vinnu- kraft. Það er erfitt fyrir þá að bindast samtökum til að bæta lífskjör sín, því að þeir hafa engin pólitísk réttindi; og erf- iðleikarnir verða enn þá meiri fyrir það, að þeir hvítir menn sem hafa raunverulega sömu hagsmuna að gæta, hafa verið aldir upp við að líta á negrana sem óæðri menn, er ekki sé hægt að umgangast sem jafn- ingja. Það er því í þágu vinnu- veitenda í þeim ríkjum, sem negrar eru í að viðhalda póli- tísku, efnalegu og félagslegu ófrelsi negranna. I sumum ný- lendum Breta hafa hvítir laun- þegar fríðindi, sem gera það að verkum að þeir eru einnig á móti bættum kjörum innfæddra manna. Þar sem kynþátta- ófrelsið hefir verið afnumið, eins og í Jamaica, hefir það oft verið fyrir harðsnúna baráttu blökkumannanna sjálfra, án nokkurrar hjálpar frá hvítum mönnum. Ni'öurlagsorð. Kynþáttaófrelsi er andstætt siðgæðishugsjónum flestra sið- menntaðra þjóða, og þær eru í beinni andstöðu við kenningu kristindómsins um bræðralag mannkynsins. „Hér er ekki Gyðingur né grískur, hér er ekki þræll né frjáls maður, hér er ekki karl né kona, því að þér eruð allir einn maður í sam- félaginu við Krist Jesúm.“ Það er hins vegar megintilgangur þessarar greinar að sýna fram á, að þótt kynþáttakenningar séu oft fram bornar undir vísinda- legu yfirskyni, veita raxmvís- indi nútímans þeim raunveru- lega enga stoð, og þær sann- anir sem við höfum fyrir mis- munandi manngerðum séu al- gerlega ósamrýmanlegar hug- myndinni um aðgreinda mann- flokka með föstum sérkenn- urn. Það er einnig nauðsynlegt að henda á hvað það er, sem ekki verður vísindalega sannað í þessu efni. Þegar vér segjum, að ekki séu til neinar sannanir fyrir því, að einhver mannflokk- ur sé í ákveðnu tilliti óæðri öðr- um mannflokki, er ekki þar með fullyrt, að meðalhæfileikar allra mannflokka séu þeir sömu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.