Úrval - 01.08.1945, Qupperneq 83

Úrval - 01.08.1945, Qupperneq 83
SJÖTTA BOÐORÐIÐ 81 svo mikið silfur sem meyjar- mundi svarar“. Allt öðru máli gengdi um gifta konu. Ef hún átti mök við annan mann, var hún dæmd til að grýtast til dauða. Hversu alvarlegum augum var litið á þetta, má sjá á því, að sama hegning beið mannsins, sem hún átti mök við. Urn þetta segir í 5. Mósebók, 22. kap., 22. „Ef maður er staðinn að því, að liggja hjá konu annars manns, þá skulu þau bæði deyja, mað- urinn, sem lá hjá konunni, og konan sjálf“. Sama hegning beið konu sem var trúlofuð, og þess manns, sem hún átti mök við. Hún átti það á hættu að flytja með sér ávöxt annars manns inn í hjónabandið og ætt manns síns, og baka henni með því óbætanlegt tjón. Já, svo ströng voru ákvæðin, að ef stúlka gat ekki sýnt mey- dómsmerki sitt við eiginmanni sínum, þá beið hennar sama refsing, hún skyldi grýtt til dauða. En konunni var einnig veitt nokkur vernd gegn órétt- mætum ásökunum, og henni var ekki gefið að sök þó henni væri nauðgað. Ef maður ásakaði konu sína um að hún væri flekk- uð, er þau gengu í hjónaband, en foreldrar stúlkunnar gátu sannað að þetta var ósatt, þá varð hann að greiða föður stúlkunnar háar bætur, og var honum óheimilt að skilja við hana alla æfi frá því, þó að skilnaður væri annars mjög auðfenginn. Af öllu þessu má sjá, að þeg- ar sjötta boðorðið var sett hjá ísraelsmönnum, og jafnvel löngu seinna, var það ekki látið ganga jafnt yfir konur og karla. Mest- ur munurinn var þó í því fólg- inn, að maðurinn gat tekið sér eins margar konur og hann vildi, og jafnvel átt börn með þern- um sínum og ambáttum, án þess að nokkuð þætti athugavert við það. Þar við bættist, að mað- ur gat umsvifalaust skilið við konu sína. Enga verulega ástæðu þurfti fram að færa, það nægði ef hann var á ein- hvern hátt óánægður með hana, þurfti hann þá ekki annað en skrifa henni skilnaðarskrá og senda hana síðan frá sér. í Móselögum stendur ekkert um það, hvað talin sé nægileg skilnaðarsök, nema að á einum stað stendur, að „ef maour gengur að eiga konu og sam- rekkir henni, en hún finnur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.