Úrval - 01.08.1945, Side 92

Úrval - 01.08.1945, Side 92
90 ÚRVAL Sg þakka yður, kæri herra Brown- ing frá dýpstu hjartans rótum ... að fá slíkt bréf frá slíkum manni!... Samúð er mér kærkomin — mjög kærkomin; en samúð frá skáldi, frá öður eins skáldi, er fyrir mig sjálfur kjarni samúðarinar. Eins og kunnugt er, varð þetta upphaf af kunningskap, er leiddi til hjónabands. Þessi tvö skáld voru gift í fimmtán ár, og er sagt, að þau hafi aldrei skilið daglangt öll þessi ár, svo ást- ríkar voru samvistir þeirra. Satt er það að vísu, að við erum ekki öll jafn ritfær og skáld og rithöfundar, en það er engin þörf á íburðarmiklum stíl. Vinir þínir vilja heyra frá þér með þeim orðum, sem þér eru eiginleg. Engin mælska get- ur komið í stað einlægni. Kona, sem misst hafði mann sinn, sagði mér, að af þeim 150 bréfum sem hún fékk, hefðu henni ekki verið kærkomnust þau bréf sem tjáðu henni hlut- deild í sorg hennar, heldur þau sem sögðu henni eitthvað, er bréfritarinn minntist í sam- bandi við mann hennar — góð- verk, sem hann hafði gert án hennar vitundar, eða umxnæli sem höfð voru eftir honum og einkennandi voru fyrir hann. Þeim sem misst hafa ástvin, er sennilega ekkert eins kærkomið og að heyra frá þér góðar end- urminningar, sem þú átt um hinn látna ástvin. Ef til vill er ekkert eins erfitt og að skrifa bréf skuldheimtu- manni, sem þú getur ekki borgað nema að litlu leyti, eða alls ekki. í mörg ár kom mér ekki til hugar, að hægt væri að segja nokkuð í því sambandi. En einu sinni, þegar ég var mjög skuldugur, skrifaði ég stutt bréf til allra þeirra sem ég skuldaði. Ég sagði þeim, að ég vonaði, að á tilteknum degi mundi ég geta borgað eitthvað upp í reikning minn, og ég gleymdi ekki að þakka þeim fyrir, að þeir hefðu sýnt mér það traust að lána mér. Ég fékk mörg viðurkenningar bréf næstu daga. Stærsti skuld- heimtumaður minn skrifaði: Ef allir viðskiptavinir vorir sýndu jafn mikla nærg'ætni og þér, mundi starf vort vera ólíkt skemmtilegra, og við vita betur hvernig hagur okkar raunverulega væri. ViS biðj- um yður að taka yður ekki of nærri þetta lítilræði, sem þér skuldið oss. Ef þú viðurkennir skuld þína í bréfi, og lætur í ljós góð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.