Úrval - 01.08.1945, Side 102

Úrval - 01.08.1945, Side 102
YORKSHIREMAÐURINN FLJÚGANDI QAM SMALL sannfærðist ekki um það smárn saman að hann gæti flogið — það kom yfir hann allt í einu. Hann hafði farið með Mully um kvöldið niður í Los Angeles til þess að hlusta á systur Minnie Tekel Upharsin Smith á samkomu í Musterinu. Sam hafði ekki langað til að fara, en áður en lauk varð hann að viðurkenna, að þetta hefði reyndar ekki ver- ið svo vitlaust, og Mully var frá sér numin af hrifningu. Eftir fyrsta sálminn, bað systir Minnie allt kalifornískt fólk að standa upp og taka í hendur hinna, er viðstaddir voru, og segja: ,,Guð blessi þig, bróðir eða systir,“ eftir því sem við átti. Sam varð dálítið hvumsa, þegar bráðókunnugt fólk fór að taka í höndina á honum, en Mully þótti gaman að því. Þeg- ar systir Minnie bað allt útlent fólk að standa upp og segja frá, hvaðan það væri, fór Mully að leggja að Sam að gera það. En Sam vildi ekkert við það eiga. Fólk fór að hrópa, að það væri frá Þýzkalandi, ítalíu, Kína og Hawaii; það var meira að segja einn náungi þarna frá Indlandi. Loks stóðst Mully ekki mátið. Hún hnýtti hattbandinu þétt undir hökuna, reis á fætur og kallaði eins hátt og hún gat: „Herra og frú Sammywell Small, Powki’thorpe Brig, Huddersfield, Yorksha, Enge- land“. Svo settist hún niður, kafrjóð í framan, en allir viðstaddir klöppuðu. Kona frá Ioway, sem sat næst henni, gaf sig á tal við hana, og Mully lýsti yfir því, að Kalifornía væri yndislegasti og vinarlegasti staðurinn, sem þau hjónin hefðu fyrirhitt á ferð sinni umhverfis jörðina. Sam reyndi að láta sér fátt um finnast, en jafnvel hann fór að leggja við hlustirnar, þegar systir Minnie hóf ræou sína. Ræðan bar titilinn: „Trúin flytur fjöll“. Allt byggist á trúnni, sagði systir Minnie, og hún var svo trúuð, að hún viss'i að færu þessi 5000 systkini nið-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.