Úrval - 01.08.1945, Side 111

Úrval - 01.08.1945, Side 111
YORKSHIREMAÐURINN FLJÚGANÐI 109 áður, og það fór að líta út fyrir, að hún mundi eiga framtíð fyrir sér á kvikmyndasviðinu. Það eina, sem spillti fyrir henni, að því er hún sagði sjálf, var heim- ilið. „Þetta hús,“ sagði hún, „er svo lítið — og nágrennið! Við ættum að búa þar sem ég gæti haldið veizlur, hitt áhrifamikið fólk og náð í sambönd." Það varð úr, að Mully og Lavinia fengu stórt og fallegt hús. Það stóð á fögrum stað og í garðinurn voru allskonar tré og einnig gosbrunnur. Þegar þær höfðu komið sér fyrir, bauð Lavinia ýmsu fyrirfólki heim. Sam hafði fremur lítið hlut- verk með höndum í veizlunni, þar til talið barst af hendingu að flugmálum. Flutningaflug- vél hafði hrapað í San Fran- ciscoflóa og allir viðstaddir höfðu skýringar á reiðum hönd- um. „Nei, þetta er ekki rétt hjá ykkur,“ skaut Sam inn í. „Sennilega hefir flugvélin hrap- að af því, að loftið var hvikult.“ „Var hvað?“, spurði stúlka nokkur, með hvellri röddu. „Það var hvikult,“ sagði Sam. Allir hættu að tala, og Sam fór að útskýra þetta nánar. ,,Ég hefi fundið upp þetta orð, en ég skal útskýra það betur fyrir ykkur. Stundum er loftið eins gott og slétt eins og maður getur óskað sér...“ „Pabbi,“ skaut Lavinia inn í, viltu ekki setja upp borðtennis- netið?“ „Rétt strax,“ sagði Sam. „Stundum er það aftur á móti í eintómum hnökrum. Ég kalla það hvikult. Sjáið nú til, við skulum segja að ég sé flugvél." Hann baðaði út höndunum. öll- um var skemmt, og Sam var óneitanlega dálítið skringileg- ur, þar sem hann stóð þarna með útrétta armana. Þegar Mully sá gestina brosa, var henni allri lokið. Hún hnippti svo duglega í Sam, að það lá við að hann rifbrotnaði. „Það er kominn tími til að setja upp borðtennisnetið væni,“ sagði hún með áherzlu. Sam setti upp netið, og gest- irnir fóru að slá boltann á milli sín. Sam horfði á þá um stund, en ráfaði svo einn um húsið. Hann var fremur niðurdreginn, þegar hár, myndarlegur piltur vatt sér allt í einu að honum. „Herra Small,“ sagði hann, „ég heiti Harry Hanks. Ég fékk áhuga á því sem þér voruð að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.