Úrval - 01.08.1945, Side 116

Úrval - 01.08.1945, Side 116
114 TJRVAL< eins 2 metrar eða eitthvað svo- leiðis. Við gætum grætt lag- legan skilding á þessu, lasm“ Dick stakk upp á því, að Sam færi að æfa íþróttir. „Það er engin skaði skeður, þó að við svælum nokkrar kringlóttar út úr þessum bannsettum Ameríkönum," sagði hann. „Þeir eru búnir að vinna Olympíuleikina svo oft, að það er kominn tími til að almenni- legur Breti slái þá út, og næli sér í nokkur pund um leið“. „Ojá, það er ekkert ljótt við það að sigra í heiðarlegri keppni,“ sagði Sam. Sam fór að æfa sig. Dick gerðist þjálfari hans, lét hann hlaupa, og stökkva hástökk og langstökk. Hann lét hann éta hrá egg og drekka Sherry, og nuddaði hann. „Jæja lasm,“ sagði hann dag nokkurn. „ég er búinn að þjálfa þig eins og hægt er. Ég hefi gert það sem mér bar. Láttu nú ekki þitt eftir liggja“. Þeir fóru út á íþróttavöllinn og Dick veðjaði á Sam. Þegar hann kom aftur inn í búnings- klefann, ljómaði hann allur af ánægju. „Ég hefi veðjað fimm dollurum á móti einum á þig,“ sagði hann. Eftir að Dick hafði hjálpað Sam að klæða sig í stökkbún- inginn, fylgdi hann honum út á völlinn. „Vertu ekki smeyk- ur,“ sagði hann, „ég er viss um að þú vinnur.“ „Ef þú heldur það, er mér borgið,“ sagði Sam. Fyrst var keppt í hástökki. Dick lét það eiga sig, þar til komið var upp í 1,75 metra. Þá færði hann Sam úr sloppnum. „Þetta getur þú auðveldlega,“ sagði hann. Sam var dálítið taugaóstyrk- ur, en traust Dicks styrkti hann, og hann hljóp að slánni og stökk yfir. Sláin var hækkuð um 2,5 centimetra. Annar kepp- endanna gat ekki stokkið yfir. Sam og hinn, sem eftir var, stukku, og sláin var alltaf að hækka, unz allt í einu glumdi í hátalaramun: „Olympíumet í hástökki með atrennu. Sam Small frá Stóra-Bretlandi stekk- ur nú“. Sam tók tilhlaup og flaug yfir: Áhorfendurnir klöppuðu. Hinn keppandinn stökk líka yfir: Þegar tilkynnt var í há- talaranum að sláin hefði verið hækkuð í nýtt heimsmet, þustu Ijósmyndarar á vettvang, og Sam sveif yfir þó nokkuð fyrir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.