Úrval - 01.08.1945, Side 124

Úrval - 01.08.1945, Side 124
122 URVAL stóð kyrr svolitla stund og deplaði augunum í ljósin. Hann baðaði út höndunum, til þess að hef ja sig upp, og þá, allt í einu, fór hann að hugsa um, hvað mundi ske, ef hann gæti nú ekki flogið. Þarna stóð hann, mitt í þess- um geysistóra sal, skringilegur og lítill í ljósrauða búningnum, með armana útrétta. Áhorfend- urnir, sem skiptu þúsundum voru þegar farnir að hlæja. Hlát- urinn glumdi og bergmálaði um allan salinn. Sam ætlaði að leggja á flótta, en Jim stóð í dyrunum og bandaði við hon- um í ákafa. „f guðs bænum — fljúgðu,“ kallaði Jim. Sam varð gripinn óumræði- legri skelfingu. Ef til vill hafði hann dreymt allt saman; ef til vill gat hann alls ekki flogið. Hann hljóp áfram með útrétta arma, til þess að finna til lofts- ins. Og þetta var það, sem áhorfendurnir sáu: skringileg- an, lítinn karl, sem hljóp um eins og kjúklingur —mann, sem var að reyna að fljúga. Þeir hlógu, og því meira sem þeir hlógu, því hraðar hljóp Sam og hoppaði, unz hann var kominn að niðurlotum. Þá nam hann staðar. Fólkið var hætt að hlægja, það fussaði og öskraði af reiði. Hann sá sýn- ingarskrár og dagblöð þyrlast um loftið. Hann var í hálfgerðu móki, er honum var ýtt eftir ganginum og inn í búningsher- bergið. Mully stóð við hlið hans og Jim starði á hann. „Þetta er allt í lagi,“ sagði Sam. „Borgið þeim til baka. Ég skal borga leiguna fyrir húsið og allt annað, þó að ég verði að eyða öllu, sem við eigum“. Jim reis á fætur. „Gott og vel, herra Small,“ sagði hann. „Ekki ásaka ég yður“. „Fallega mælt, drengur minn,“ sagði Sam. Flýttu þér fram og segðu fólkinu frá þessu“. Svo var Sam einn eftir með Mully, og hún leit á hann. „Ég býst við að þú sért bálreið út í mig,“ sagði hann. „Nei, væni,“ sagði hún. „Ég er ekkert reið, en þú varst dá- lítið asnalegur þarna frammi áðan. Skiptu nú um föt og við skulum aldrei minnast á flug aftur.“ Svo fór hún. „Kannske mig hafi bara dreymt að ég gæti flogið," sagði Sam við sjálfan sig. Hann klæddi sig í fötin, dapur í bragði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.