Úrval - 01.08.1945, Síða 127

Úrval - 01.08.1945, Síða 127
YORKSHIREMAÐURINN FLJÚGANDI 125 Lögregluþjónn kallaði til Sams og bað hann að koma nið- ur, en Sam var búinn að missa virðinguna fyrir bláa lögreglu- búningnum. „Nei, karlinn," sagði hann, „ef þú klifrar hing- að upp, þá flýg ég bara yfir á aðra byggingu, og þú verður að klifra aftur upp á hana. Eina manneskjan, sem ég vil tala við, er hún Mully mín. Sæktu hana Mully, ég skal tala við hana.“ Sam færði sig upp á turn- spíruna, og þar sat hann klukkutímum saman, unz kom- ið var undir kvöld. Loks heyrð- ist hrópað niðri, og Sam sá grilla í hatt Mullyar á svölum fyrir neðan. Hann sveif niður til þess að hjálpa henni, unz þau voru stödd á múrbrún ein út af fyrir sig. Mully starði á hann, og mun- aði íitlu að hún færi að gráta. „Heyrðu Sam,“ sagði hún, „þama hefir þú setið á skyrt- unni í alla nótt eins og spörfugl. Þú hlýtur að hafa dauðkvefast.“ „Mully,“ bað Sam, „byrjaðu nú ekki að rífast í mér. Hjálp- aðu mér heldur út úr þessarri klípu, og ég skal aldrei frarnar lyfta fótunum frá jörðinni. Segðu þessum lögregluþjóna- skröttum að mig langi bara að komast niður og fara heim til Yorkshire." „Nei, væni,“ sagði Mully, „þú verður að sitja þar sem þú ert kominn. Þú hefir komið borg- inni á annan endann. Fólk, sem hefir verið að glápa á þig, hefir farizt tugum saman í umferða- slysum. Menn er farnir að stefna þér fyrir skemmdarverk og ég veit ekki hvað.“ „Hvert í logandi," stundi Sam. „Forsetinn hefir skipað að loka kauphöllunum. Hann hefir kallað saman þingið, til þess að samþykkja nýja fjárveitingu til varnarráðstafana gegn fljúg- andi mönnum. I stuttu máli, Sam Small, þú hefir komið öllu á ringulreið í heiminum." „Mig langaði bara að vera kominn heim til Yorkshire, Mully, með ölkrús fyrir framan mig og nokkra kunningja til að spjalla við á kvöldin. Og nú er ég kominn í laglega klípu!“ Sam þagði stundarkorn. „Jæja Mully,“ sagði hann svo. „Þetta er rnér að kenna. Farðu nú nið- ur, náðu þér í lest til Kaliforn- íu og vertu hjá Laviniu. Ég skal hugsa um mig.“ „Nei,“ sagði Mully, gröm. „Þetta er ekki síður mér að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.