Úrval - 01.08.1945, Page 129

Úrval - 01.08.1945, Page 129
YORKSHIREMAÐURINN FLJÚGANDI 127 settust þar að. Ef þið leggið einhverntíma leið ykkar til Yorkshire, til staðar sem nefnd- ur er Polkingthorpebrú, nálægt Huddersfield, getið þið komist að raun um sannleiksgildi þess- arrar sögu. Þar getið þið, hvaða kvöld sem er, gengið niður í Arnarkrána, og hitt náunga, Sam Small að nafni, sem situr með ölkrús fyrir framan sig, skíðlogandi arineld að bakiP spjallandi við hóp af kunningj- um sínum. En það þýðir ekki að spyrja hann, hvort hann geti flogið. Ef hann er spurður um það, hvessir hann augun og segir: „Nei, það er ekki ég. Þið hljótið að eiga við annan Sam Small — náung- ann, sem missti byssuna sína og stöðvaði orustuna viðWaterloo.“ • ^ • Vatnsheldur pappír. Úr „The New York Times“, eftir Waldemar Kaempffert. TC’F venjuíegur pappír er vætt- "^ur í vatni, jafnvel þykkasti umbúðarpappír, og nuddað síð- an eftir honum með fingrunum, ullast hann upp. Uppfinninga- menn hafa gert margar tilraun- ir til þess að bæta úr þessum galla pappírsins. Þeir hafa bú- ið til pergamentpappír sem gerður er úr vatnsjurtablöðum, og vætt hann í brennisteinssýru, glycerini eða sykri til þess að gera hann mjúkan og sveigjan- legan. En þetta hefir orðið dýr pappír, sem ekki hefir náð al- mennri útbreiðslu. En nú hefir tékkneskur verk- fræðingur í New York, H. Scher- bak að nafni, fundið upp að- ferð, er virðist uppfylla flestar kröfur, sem gerðar eru til vatnshelds pappírs, og kostar aðeins einn dollara á hvert tonn pappírs. Scherbak „vætir“ pappírinn í límefni (colloidefni). Þessi „væta“ smýgur inn 1 trefjarnar svo að þær límast saman, og fær þá pappírinn suma eigin- leika pergaments og suma eig- inleika leðurs. Límefnið myndar að því er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.