Úrval - 01.08.1945, Síða 130

Úrval - 01.08.1945, Síða 130
128 ÚRVAL virðist fíngerða húð utan um trefjamar, svo að þær þola ekki aðeins núning heldur eru einnig vatnsheldar og þola áhrif fitu, olíu og vínanda. Samt er pappírinn mjúkur og sveigjan- legur. Skjala- eða prentpappír sem þannig hefir verið með- höndlaður, er mjög svipaður að útliti venjulegum pappír sömu tegundar. Það má dífa þessum pappír í vatn, og troða síðan á honum, án þess hann skemmist, og jafn- vel nota hann til að sjóða í vatn yfir sprittlampa. Hann er ágætur í bækur, sem prentaoar eru með blindraletri, því að upphleyptir stafir á hon- um endast miklu lengur en á venjulegum pappír Það er augljóst, að þennan pappír má nota til margra ann- ara hluta. Það ætti að vera hægt að búa til úr honum lítil tjöld, sem endast mundu eina viku eða svo; landakort og sjókort sem hægt er að skoða í rigningu; umbúðir utan um frystan mat; poka fyrir þurr efni og sölt; regnkápur og regnslá; saman- brotin eldunartæki sem nota má við útilegur; og auglýsinga- spjöld til notkunar utanhúss. Þannig gæti þessi pappír í mörgum tilfellum komið í stað- inn fyrir dúka, gúmmí „gutta percha,“ asbestkork og leður. Mikilvægasti eiginleiki papp- írsins er, að hægt er að brjóta hann saman án þess að hann brotni eða spryngi. Tilraunir hafa sýnt að hann er helmingi sterkari en venjulegur pappír af sömu þykkt og gæðum. Suðu þolir hann vel án þess að glata í nokkru eiginleikum sínum, og það er hægt að gljápressa hann, svo að hann verði eins og bezti myndapappír. URVAL timaritsgreina í samþjöppuðu formi. Ritstjóri Gísli Ólafsson, afgreiðsla Tjarnargötu 4, Pósthólf 365. — Þeir, sem vilja gerast áskrifendur, eru beðnir að snúa sér til afgreiðsl- unnar. Ætlazt er til, að hvert hefti sé greitt við móttöku. Á hinn bóginn fylgja áskriftinni engar skuldbindingar um að kaupa tímaritið fyrirfram ákveðinn tíma, en með því að gerast áskrifandi tryggið þér yður að fá tímaritið sent til yðar undir eins og það kemur út. Úrval er sent til allra bóksala á landinu og getur hver og einn gerzt áskrif- andi hjá næsta bóksala. ÚTGEFANDI: STEINDÓRSPREN T H.F.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.