Úrval - 01.12.1946, Side 16

Úrval - 01.12.1946, Side 16
14 TJRVAL ar efnaprófanir á bióðinu. Margar þeirra eru likar blóð- sykurprófuninni, sem er eitt- hvað á þessa leið. Fyrst eru efni látin í blóðið, til að ná burtu úr því vissum efnum, sem ekki hafa þýðingu fyrir rannsóknina. Því næst er gerð úr því tær blá upplausn, sem við vitum að inni- heidur sykurinn. Þá búum við til aðra upplausn sem inniheldur jafnmikið magn af sykri og eðli- iegt. blóð. Báðar upplausnirnar eru bláar, en mismunandi sterk- biáar, ef þær innihalda mismun- andi mikinn sykur. Upplausnirnar eru nú bornar saman í svonefndum colorimet- er, en það er áhald sem sýnir hlutfallslegt magn milli þessara tveggja lita. Þar sem litarstyrk- leikinn er hlutfallslegur við sykurmagnið, viturn við hvort sykurinn í blóðinu er meiri eða minni en eðlilegt er. Ein af þessum blóðefnarann- sóknum hefir gefið lækninum lykil að vitneskjunni um sjúk- dóm þinn. Ég var viðstaddur þegar hann var að athuga skýrsluna um rannsóknir þær, er gerðar hafa verið á þér, og ein þeirra staðfesti auðsjáan- Iega sjúkdómsgreiningu hans. Auðvitað hefir hann þegar sagt að hann ætli að skera þig upp, Nú ætla ég aðeins að taka svo- lítinn dropa af blóði úr þér og rannsaka hve lengi það er að storkna. Þú hefir sjálfsagt tekið eftir því, að smáskeinur á líkama þlnum blæða ekki enda- laust. Efnabreyting fer fram í blóðinu, svo bióðstorka mynd- ast í skeinunni og blæðing hætt- ir. Það er til einstaka ógæfusam- ur maður, sem hefir arfgengan sjúkdóm sem nefnist ofblæði (hemophilia). Hjá þeim, sem hafa þennan sjúkdóm, getur blætt úr hvað lítilli skeinu sem er, klukkustundum saman. Það er ákaflega hættulegt að skera upp slíka sjúklinga. í sjúkling- um sem hafa gulu eða blóðleysi hefir blóðið breytzt svo, að það storknar ekki eðlilega fljótt. Loks er til fólk, sem ekki líður af neinum sérstökum blóðsjúk- dórni, en þrátt fyrir það er blóð- ið lengi að storkna hjá því, af einhverjum óljósum og óeðli- legum orsökum. Það kemur fyr- ir að þeim blæðir talsvert lengi, eftir minniháttar uppskurði, eins og t. d. kirtlatöku. í nokkrum af þessum tilfell- um, þar sem storknun er of hæg, er hægt að gefa lyf sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.