Úrval - 01.12.1946, Page 16
14
TJRVAL
ar efnaprófanir á bióðinu.
Margar þeirra eru likar blóð-
sykurprófuninni, sem er eitt-
hvað á þessa leið. Fyrst eru efni
látin í blóðið, til að ná burtu
úr því vissum efnum, sem ekki
hafa þýðingu fyrir rannsóknina.
Því næst er gerð úr því tær blá
upplausn, sem við vitum að inni-
heidur sykurinn. Þá búum við til
aðra upplausn sem inniheldur
jafnmikið magn af sykri og eðli-
iegt. blóð. Báðar upplausnirnar
eru bláar, en mismunandi sterk-
biáar, ef þær innihalda mismun-
andi mikinn sykur.
Upplausnirnar eru nú bornar
saman í svonefndum colorimet-
er, en það er áhald sem sýnir
hlutfallslegt magn milli þessara
tveggja lita. Þar sem litarstyrk-
leikinn er hlutfallslegur við
sykurmagnið, viturn við hvort
sykurinn í blóðinu er meiri eða
minni en eðlilegt er.
Ein af þessum blóðefnarann-
sóknum hefir gefið lækninum
lykil að vitneskjunni um sjúk-
dóm þinn. Ég var viðstaddur
þegar hann var að athuga
skýrsluna um rannsóknir þær,
er gerðar hafa verið á þér, og
ein þeirra staðfesti auðsjáan-
Iega sjúkdómsgreiningu hans.
Auðvitað hefir hann þegar sagt
að hann ætli að skera þig upp,
Nú ætla ég aðeins að taka svo-
lítinn dropa af blóði úr þér og
rannsaka hve lengi það er að
storkna. Þú hefir sjálfsagt tekið
eftir því, að smáskeinur á
líkama þlnum blæða ekki enda-
laust. Efnabreyting fer fram í
blóðinu, svo bióðstorka mynd-
ast í skeinunni og blæðing hætt-
ir.
Það er til einstaka ógæfusam-
ur maður, sem hefir arfgengan
sjúkdóm sem nefnist ofblæði
(hemophilia). Hjá þeim, sem
hafa þennan sjúkdóm, getur
blætt úr hvað lítilli skeinu sem
er, klukkustundum saman. Það
er ákaflega hættulegt að skera
upp slíka sjúklinga. í sjúkling-
um sem hafa gulu eða blóðleysi
hefir blóðið breytzt svo, að það
storknar ekki eðlilega fljótt.
Loks er til fólk, sem ekki líður
af neinum sérstökum blóðsjúk-
dórni, en þrátt fyrir það er blóð-
ið lengi að storkna hjá því, af
einhverjum óljósum og óeðli-
legum orsökum. Það kemur fyr-
ir að þeim blæðir talsvert lengi,
eftir minniháttar uppskurði,
eins og t. d. kirtlatöku.
í nokkrum af þessum tilfell-
um, þar sem storknun er of
hæg, er hægt að gefa lyf sem