Úrval - 01.12.1946, Page 20

Úrval - 01.12.1946, Page 20
18 ÚRVAL ákvað að aka heim, þótt mér væri það óljúft. Eins og þu veizt, leggur slæma lykt af blautum fötum, þegar þrengsli eru mikil, stapp og stímabrak. Og auðvitað var almennings- vagninn troðfullur. Þegar hann rambaði fyrir homið á Reger- ingsgötu, rann hann til, og í sömu andránni datt stúlka út úr honum. Ef til vill hefir hún ekki haldið sér í eða þá að henni hefir orðið ómótt, — það var mesta guðs mildi, að hún skyldi ekki lenda undir hjólinu. Þótt ég hefði ekki haft minnsta grun um þessa stúlku, sem við hlið mína stóð, stökk ég eigi að síður af vagninum á eftir henni. Vagninn var stöðvaður, en þeg- ar þess varð vart, að ég var kominn stúlkunni til hjálpar, hélt hann aftur af stað. Hafið þér meitt yður mikið? Ég laut að henni. Hún leit á mig, grænleitir skuggar voru í kringum augu hennar. En þessi bölvaði andlitsfarði, hamingjan má vita hví þær mála sig svona, hugsaði ég meðgremjuoghjálp- aði henni að rísa á fætur úr óhreinindunum á malbikaðri götunni. Hún stundi af sársauka, en brosti þó. Og í þessu brosi bryddi á undraverðum kjarki.. Ninotchka var að sínu leyti óvenju tápmikil stúlka. En ég komst ekki að raun um það fyrr en síðar. — Ég náði í leigubíl og ók henni heim. Hún bjó við höfnina í einum af þess- um nýtízku skýjakljúfum, sem búnir eru öllum hugsanlegum þægindum. Ég lagði hana niður — hún var óvenju létt, tók af henni skóna og hlúði eins vel og mér var unnt að fætinum, sem hún hafði meitt sig í. Þótt meiðslin væru óveruleg, vildi ég samt sækja lækni. „Ég get sjálf hringt, ef þess er þörf,“ sagði hún ákveðið.“ ,,En þá vil ég sækja eitthvað handa yður að borða.“ „Nei, ég þakka yður fyrir, ég er búin að borða.“ „Hvað get ég þá gert fyrir yður?“ „Ekkert, þakka yður fyrir, ekkert.“ Ég skildi undireins, að hún vildi eimmgis, að ég færí. Og það gerði ég. Hún hét mér að hringja og láta mig vita, hvernig henni liði. En hún lét ekki verða af því, hringdi ekki daginn eftir, hringdi aldrei. Hún vildi ekki sjá mig, og við því var ekkert hægt að gera.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.