Úrval - 01.12.1946, Side 27

Úrval - 01.12.1946, Side 27
SÍMINN, SEM HUGSAR 25 í hug, er loku fyrir það skotið, að óviðkomandi fólk geti hlýtt á). Ef þér hafið kallað halló tvívegis, eftir að röddin hefir sagt „reiðubúnir," hefst taln- ingin, og ef gert er ráð fyrir að símatala yðar sé 146, farið þér þannig að til að fá skila- boðin, er yður hafa borizf: Einn ... halló .. halló .. tveir ___þrír ... fjórir ... halló ... halló... Fimm... sex ... halló ___halló. Þér hafði gripið fram í fyrir röddinni við réttar tölur 1—4— 6, og nú fáið þér sambandið. „Halló, o.s. frv. Þetta er Georg .. . get ekki spilað bridge í kvöld, þar sem við verðum að skemmta frænkum konunnar minnar ...“ Eða: „Formaður- inn í ... félaginu býður yður til miðdegisverðar næstkomandi fimmtudag...“ Ef þér eruð læknir, heyrið þér heimilisföng, sjúkdómslýsingu og hringingar- tíma sjúklinga, er þurfa fljótt á lækni að halda. Ef þér eruð i vörugeymsluhúsi, fáið þér upp nöfn þeirra verzlana, er þurfa að fá skjóta afgreiðslu. Og ef þér eruð kaupmaður, fáið þér skilaboð frá gleymnum hús- mæðrum, sem þurfa að fá ný- lenduvaminginn sendan heim fyrir hádegisverð — eða kjól- inn, sem þær sáu auglýstan hjá yður um morguninn. Milli skeytanna er þriggja sekúndna hlé. Ef þér eruð heima hjá yður eða í skrifstofunni, er þér hlustið á skeyti, sem yður ber- ast, er hægurinn hjá fyrir yður að þrýsta á hnappinn, sem merktur er „endurtakið," ef þér eruð ekki alveg viss um, hvað viðmælandi sagði, en ef þér viljið einungis heyra aftur einhvem ákveðinn hluta af tal- inu, styðjið þér á hnapp, sem merktur er „kafla endurtekn- ing.“ Ef þér hafið upptökusíma í félagi við annan mann og haf- ið verið að heiman daglangt, getið þér talað inn svör við öll- um fyrirspurnum, sem bomar hafa verið fram eða greitt úr öðm því, sem svara þarf. Gald- urinn er ekki annar en þessi: Er síminn hefir skilað skeytun- um,verður nokkurra sekúndna hlé á starfi vélarinnar, en síðan heyrist hljóðmerki. Er þér heyrið það, kallið þér „halló ... halló ...,“ og suðan hættir. Svo gerið þér yðar athugasemdir og sendið talskeytið, sem félagi yðar getur hlýtt á heima, með því að hringja í skrifstofuna eða þá að morgni, er í skrif-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.