Úrval - 01.12.1946, Síða 32

Úrval - 01.12.1946, Síða 32
30 URVAL ég hefði séð son þinn nýverið. Og vitanlega sá ég hann . . . við skulum sjá . . . já, það var ekki í gær, heldur hinn daginn . . . þegar hann laumaðist út úr húsi þínu eftir miðnætti. Og þegar lögreglan spurði mig, sagði ég þeim . . . ha-ha-ha . . . mikill einfeldningur ertu, Jakob . . . þegar lögreglan spurði mig að þessu, sagði ég þeim, að hann hefði ekki verið sjáanlegur hér um slóðir í meira en mánuð . . .“ Ást í viðjum. Kvöldsólin litar gluggarúð- umar, og skinið blandast götu- rykinu og verður að gulleitu mistri, sem byrgir allt útsýni. Inni í réttarsalnum veldur þetta hálfdimmu í öllum horniun. Þama inni ríkir venjuleg stemning, því að nú er réttar- hlé. Lögfræðingar og blaðamenn reita upp úr sér kesknisleg spaugsyrði, og ættingjar hins ákærða tvístrast órólegir fram við dymar. Allt í einu breytist andinn í þessiim sal. Réttarþjónn kemur inn með miklu írafári, en er samt auðsjáanlega í þungum þönk- um. Það snarslumar í mál- skrafsmönnum, og heyrist nú aðeins lágdregin hvískursuða, einna líkust vellandi froðu, og allir viðstaddir skynda sér til sætis. Hurðin skellist í lás. Mál- flutningsmenn koma í Ijós. Þeir era í vandræðum með víðu ermarnar á mussum sínum og leitast við að hagræða þeirn utan á sér, eins og gildvaxnar konur gera, áður en þær rísa úr sætunum. Herdómararnir þrír ganga til sætis á uppbækkuðum palli, krossleggja handleggina fram á langt og mjótt borðið og láta hökur sínar hvíla á hand- arbökunum. Hvasseygur og þóttalegur túlkur öskrar fyrir- mæli til hins ákærða, sem stendur jafnskjótt upp frá setubekk sínum, á palli að baki málaflutningsmönnunum en andspænis dómurunum. Óðar rís upp varðmaður fyrir aftan hann og otar vélbyssu í hrygg- inn á honmn. Sandrykið virðist sjatna og mistrið dvína úti fyrir, því að sólmóðan hverfur af gluggun- um, og birta síðkvöldsins mót- ar greinilega hvert andlit í salnum. „Hefir hinn ákærði nokkrar óskir fram að bera, áður en dómurinn er upp kveðinn?“ Þessa spurningu, sem borin er fram með þreytulegri rödd af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.